Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2019 19 Þær höfðu það hlutverk að fylgjast með aðgerðum á vettvangi. Bundið um sár og sjúklingur búinn undir flutning. Stjórnstöð aðgerða var komið fyrir í nýrri aðstöðu í lögreglustöðinni í Borgarnesi. Hér eru nokkrir fulltrúar í svæðisstjórn skömmu áður en útkallið hófst. Félagar í Björgunarsveitinni Brák í Borgarnesi búa sig undir að hefja æfingu. Sigrún Guðný og Jón Hjörvar frá Björgunarfélagi Akraness. Hér eru meðal annarra borgfirskir björgunarsveitarmenn skömmu áður en æfingin hófst. Kjartan og Jóhann Pétur frá Björgunarfélagi Akraness. Þyrla Landhelgisgæslunnar á flötinni við Lindartungu. Í félagsheimilinu Lindartungu var söfnunarsvæði fyrir slasaðra komið upp. Sjúklingur með höfuðáverka. Oddný aðhlynningarstjóri ræðir hér við Skarphéðinn og Fannar, sjúkraflutningamenn á Akranesi. Fyrir lok æfingar fóru viðbragðsaðilar að tínast að húsi við Lindartungu. Þór Þorsteinsson varaformaður Landsbjargar fylgdist með aðgerðum. Slökkvi- liðsmenn spreyttu sig á að slökkva eld í bílunum sem notaðir voru við æfinguna. Ljósm. Þórður Sigurðsson.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.