Skessuhorn


Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 01.05.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2019 29 Borgarbyggð - miðvikudagur 1. maí Hátíðar- og baráttufundur í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 11:00. Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-ung flytur ávarp, Sigursteinn Sigurðsson arkitekt er ræðumaður dagsins og Soffía Björg Óðinsdóttir flytur lifandi tóna. Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn. Gleðigjafar, kór eldri borgara í Borgarnesi, syngur og leiðir hópsöng. Félögin bjóða samkomugestum upp á súpu og brauð að fundi loknum. Bíó í Óðali kl. 13:00. Borgarbyggð - miðvikudagur 1. maí Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum sýnir handverk, s.s. prjónavörur, málverk, útsaum og margt, margt fleira. Brún í Bæjarsveit kl. 13:30 til 17:00. Stykkishólmur - miðvikudagur 1. maí Verkalýðsdagurinn í Stykkishólmi. Dagskrá hefst á Hótel Stykkishólmi kl. 13:30. Kynnir er Berglind Eva Ólafsdóttir SDS og ræðumaður er Vignir Smári Maríasson, formaður Vlf. Snæfellinga. Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Stykkishólms og Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson koma fram. Kaffiveitingar að dagskrá lokinni. Boðið í Bíó í Klifi fyrir alla á Snæfellsnesi kl. 18:00. Akranes - miðvikudagur 1. maí Dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks. Safnast saman við Kirkjubraut 40 kl. 14:00 og genginn hringur á Neðri-Skaga. Að göngu lokinni hefst hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á þriðju hæð Kirkjubrautar 40. Ræða, skemmtiatriði og kaffiveitingar. Dalabyggð - miðvikudagur 1. maí 1. maí samkoma í Dalabúð í Búðardal kl. 14:30. Helga Hafseinsdóttir, formaður SDS, setur samkomuna. Ræða dagsins, skemmtiatriði, lifandi tónlist frá nemendum tónlistarskóla Auðarskóla og Helga Möller kemur fram. Kaffiveitingar að lokinni dagskrá, drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti. Grundarfjörður - miðvikudagur 1. maí Verkalýðsdagurinn í Grundarfirði. Dagskrá hefst kl. 14:30 í Samkomuhúsinu. Garðar Svansson, stjórnarmaður Sameykis, er kynnir og ræðumaður er Vignir Smári Maríasson, formaður Vlf. Snæfellinga. Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Grundarfjarðar. Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson koma fram. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagsins Gleym mér ei. Boðið í Bíó í Klifi kl. 18:00 fyrir alla á Snæfellsnesi. Snæfellsbær - miðvikudagur 1. maí Verkalýðsdagurinn í Snæfellsbæ. Hátíðardagskrá í félagsheimilinu Klifi kl. 15:30. Vignir Smári Maríasson, formaður Verkalýðsfélags Snæfellinga er kynnir og ræðumaður. Tónlistarskóli Snæfellsbæjar flytur tónlistaratriði, Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson stíga á svið. Kaffiveitingar að hætti eldri borgara og sýning frá eldri borgurum. Að lokum er boðið í bíó í Klifi kl. 18:00. Borgarbyggð - föstudagur 3. maí Félagsvist í hátíðarsalnum í Brákarhlíð kl. 20:00. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppni, sem dreifist á fjögur kvöld. Góð kvöld- og lokaverðlaun. Veitingar í hléi. Allir velkomnir. Akranes - laugardagur 4. maí Kári mætir Völsungi í fyrsta leik 2. deild karla í knattspyrnu. Leikið verður í Akraneshöllinni kl. 16:00. Borgarbyggð - laugardagur 4. maí Skallagrímur tekur á móti Einherja í fyrstu umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikið verður á Skallagrímsvelli frá kl. 16:00. Nýfæddir Vestlendingar Á döfinni Sumarhjólbarðar Til sölu fjögur, óslitin 17 tommu sumardekk. Stærð 205/55 R17. Aðeins í notkun í 7 mánuði, ekið á þeim 7,8 km. Gjafaverð. Dekkin eru í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 898-9205. Nýleg Michelin sumardekk 4 stk. Michelin sumardekk til sölu. 18X 225- 55. Eknir 3000 km á dekkjunum. Kosta ný 36 þús. stk. Verð 80 þús. Upplýsingar í síma 617-4851 eða 865-7625. Markaðstorg Vesturlands 19. apríl. Drengur. Þyngd: 3.288 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Anna Sigríður Pálsdóttir og Matei Manolescu, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 23. apríl. Stúlka. Þyngd: 2.422 gr. Lengd: 46 cm. Foreldrar: Sigríður Rún Kristinsdóttir og Jóhannes Einar Valberg, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 24. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.426 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Fanney Lilja Vignisdóttir og Bjarni Heiðar Halldórsson, Bifröst. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. Snæfellsbær - laugardagur 4. maí Rokkhljómsveitin Dimma heldur tónleika í Frystiklefanum í Rifi kl. 20:00. Miðasala á www.tix.is. Snæfellsbær - sunnudagur 5. maí Víkingur Ó. leikur fyrsta leikinn í Inkasso deild karla í knattspyrnu þetta sumarið þegar þeir mæta Gróttu á Ólafsvíkurvelli kl. 14:00. Grundarfjörður - mánudagur 6. maí Blóðsöfnun. Blóðbankabíllinn verður í Grundarfirði frá kl. 12:00 til 17:00. Blóðgjöf er lífgjöf. Borgarbyggð - mánudagur 6. maí Íbúaþing á vegum SSV undir yfirskriftinni „Mótum framtíð Vesturlands í sameiningu“. Þingið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi frá kl. 13:00 til 16:00. Sjá nánar frétt í blaðinu. Stykkishólmur - þriðjudagur 7. maí Blóðbankabíllinn verður við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi frá kl. 8:30 til 12:00. Blóðgjöf er lífgjöf. Snæfellsbær - þriðjudagur 7. maí Blóðsöfnun í Ólafsvík. Blóðbankabíllinn verður við Söluskála ÓK í Ólafsvík frá 14:30 til 18:00. Blóðgjöf er lífgjöf. Borgarbyggð - miðvikudagur 8. maí Menningarferð Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum verður farin í Dalasýslu. Lagt af stað kl. 9:00. TIL SÖLU Þekking Gæði Þjónusta Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - sími 5113388 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2019 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 fimmtudaginn 2.maí föstudaginn 3.maí Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 438 – 1385 S K E S S U H O R N 2 01 9 26. apríl. Drengur. Þyngd: 3.384 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Eva Dögg Einarsdóttir og Orri Þorkell Arason, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Málfríður Þórðardóttir. 26. apríl. Stúlka. Þyngd: 3.854 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Anna Halldórsdóttir og Eiríkur Helgason, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 27. apríl. Drengur. Þyngd: 3.774 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Hulda Rún Jóhannesdóttir og Halldór Hólm Kristjánsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.