Skessuhorn


Skessuhorn - 10.07.2019, Qupperneq 30

Skessuhorn - 10.07.2019, Qupperneq 30
MIÐVIKUDAGUR 10. júLí 201930 MT: Stefán Gísli með verðlauna- gripinn síðastliðinn sunnudag. Hvernig finnst þér best að hjálpa öðrum? Spurni g vikunnar (Spurt á Akranesi) Sigurmunda Ásbjörnsdóttir „Vera hlý, góð og með gott við- mót.“ Páll Arnar Kandeh „Gera daginn hjá öðrum betri.“ Guðmundur Benediktsson „Með því að bjóða fólki hjálp.“ Lovísa Ösp Helgadóttir „Vera til staðar.“ Marella Steinsdóttir og Júlíus Steinn Valgeirsson „Vera til staðar og passa upp á litlu hlutina. Meistaraflokkur karla í íA var í há- tíðarskapi á laugardaginn þegar bæjarhátíðin írskir dagar á Akra- nesi stóð sem hæst. Liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði Fylki í mikl- um baráttuleik á Akranesvelli þeg- ar 12. umferð Pepsi Max deildar karla var spiluð. Fyrir viðureign- ina voru Skagamenn búnir að vera á einhverju brölti þrátt fyrir fanta- góða byrjun í upphafi tímabils. Fyr- ir leikinn gegn Fylki var liðið búið að tapa þremur leikjum og gera eitt jafntefli og því hungraði marga í sigur, sem raunin varð á laugardag- inn. Heimamenn voru í banastuði allt frá fyrstu mínútu og sýndu mikinn sigurvilja í öllum sínum aðgerðum. Fyrsta marki koma snemma í leikn- um. Á 13. mínútu brunaði Hörður Ingi Gunnarsson upp endilangan völlinn og náði með tilþrifum að gefa boltann fyrir liðsfélaga sinn, Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir settu tvö heims- og Evrópumet á Heims- bikarmótinu í bogfimi sem fram fór í Berlín í liðinni viku. Metin sem þau settu voru fyrir bland- aða liðakeppni í hópi 50 ára og eldri. í undankeppninni fengu þau 104 stig en bættu sig um tíu stig í útsláttarkeppninni og fengu 114 stig. Var þetta í fyrsta skipti sem keppendur frá íslandi setja heims- eða Evrópumet í grein- inni. Er þetta jafnframt í fyrsta skipti sem þau Albert og Svein- björg Rósa keppa á alþjólegu móti en þau byrjuðu að stunda bogfimi fyrir rúmlega ári. Næst á dagskrá hjá þeim er European Master Ga- mes í lok júlí. Þess má geta að Sveinbjörg Rósa er Borgfirðingar að ætt og uppruna, frá Ferjubakka í Borgarhreppi. arg Skallagrímur þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn Vængjum júpiters þegar liðin mætt- ust á gervigrasvellin- um í Grafarvogi á föstudaginn. Var þessi leikur liður í tíðundu umferð þriðju deildar karla. Segja má að einbeitingin hafi verið víðs fjarri hjá gestunum úr Borgarnesi í upphafi leiks því heimamenn skoruðu strax á 3. mín- útu þegar Sigurjón Már Markús- son lagði boltann í net Skallagríms- manna. Dugði þetta eina mark til sigurs og fóru Vængir júpiters með stigin þrjú í farteskinu. Lítið gengur hjá Skallagríms- mönnum að kalla fram sigur í leikj- um sínum það sem af er tímabili. Þeir sitja sem fyrr í næstneðsta sæti með sex stig eftir tíu umferð- ir, tveimur stigum meira en KH sem vermir botnsætið. Næsti leikur Skallagrímsmanna verður í Borgar- nesi í kvöld klukkan 20 þegar Reyn- ir S. mætir á Skallagrímsvöll. glh Tap hjá Skallagrími Settu tvö heims- og Evrópumet í bogfimi Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir settu tvö heims- og Evrópumet á Heimsbikarmótinu í bogfimi. Ljósm. archery.is. ÍA vann langþráðan sigur Tryggva Hrafn Haraldsson, sem potaði knettinum í rétta átt og kom Skagamönnum yfir. Héldu heima- menn eins marks forystu inn í hálf- leikinn. Skagamenn héldu uppi sama hætti í síðari hálfleik, voru skipu- lagðir í sínum leik og gerðu gestun- um úr Árbænum erfitt fyrir. Annað mark Skagamanna kom á 80. mín- útu, eftir frábæra fyrirgjöf frá Al- berti Hafsteinssyni á Viktor jóns- son sem tók vel á móti boltanum og renndi honum framhjá markmanni gestanna. Fylkir átti góða spretti og reyndu að minnka muninn, en sterkt lið Skagamanna kom í veg fyrir það. Lokatölur, 2-0 íA í vil. Með sigrinum færir íA sig upp í þriðja sæti deildarinnar og er með 20 stig eftir 12 umferðir. í öðru sæti fyrir ofan er Breiðablik með 22 stig en í sætinu fyrir neðan er Stjarnan með 19 stig. Næsti leikur íA er gegn KA. Fer hann fram á Greifavelli 21. júlí og hefst klukkan 17:00. glh Fagnað í leikslok. Ljósm. gbh

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.