Skessuhorn - 21.08.2019, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 21. áGúSt 2019 27
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á
því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta
sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr-
ir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að
fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa
aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju-
braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi
í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og
fær vinningshafinn að þessu sinni senda tvo miða á tónleika Ragga Bjarna
85 ára í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 1. september næstkomandi.
Eftir það taka bókaverðlaun við að nýju.
Lausnin á síðustu krossgáta var: „Dýrgripur“. Heppinn þátttakandi er:
Steinunn Anna Guðmundsdóttir, Dalbraut 14, 105 Reykjavík.
Villt
Verur
Sögn
Tónn
Einkum
Smá-
alda
Naglar
Hlaupa
Nið
Heið-
ríkja
Hroki
Óregla
Tímabil
Logar
Pota
Samtök
Ruggar
Lap
Húsa-
stæðið
Svall
Saft
Form
Nei
Fagur
2
Massi
Stöng
Fæða
8
Fyrir
stuttu
Söngl
Nót
Röð
Flanið
Lagar
Leiðsla
Herma
Skafin
Þægur
Þáttur
Bæta
Harður
Dvöldu
Flakk
Mynni
Mjúk
Kukl
Blása
3 10
Egndi
Saðning
Fjúk
Tóma
4
Fúna
Temja
Samhlj.
Átt
Velta
Þreytir
Eyða
Endist
Aðeins
Bardagi
6 Spil
Ílát
Spurn
Kall
Tala
Bor
Munni
Fljót
Óreiða
Hreint
Elska
Átt
Rölta
Pen
Ósk
Gjálfur
Tíndi
Rana
Freri
Mjöður
Kostur
Korn
Kona
Áform
Róta
Mastur
Fórn
Flan
7 1
Spyr
Skýli
Stallur
9
Nafn-
laus
Árás
Féll
Eimur
Tónn
Svalur
Slit
Hófdýr
Til 5
Spriklar
Bura
Háhýsi
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
G Æ Ð I N G U R B
V K U R R A Á
A T T R E G U R
R E I T I N N A
F M A R R A Ð I L D
U N N A A N T Ó F A Ð I R
L Á N M A L D A O U N I
L I N A L I Á R A R Æ F
K N Á R Ó S T A K A S T
O R K A Á S K O R U N H A
M Á V U R N A G A R Á R E
I Ð Æ S Ö M G N Í A N
N M A R G M E N N I M U N
F E N Á G E N G U R M I
E R I L M L L D I M L E S
G N Á T E I L U N D I N
U A O R G A N D Á R I Æ
R Ð P Ú A N G I N N Ý R
D Ý R G R I P U R
L
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Listakonurnar ásthildur Jónsdóttir,
Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Ellen
Gunnarsdóttir eru á ferð um land-
ið með listasmiðjna Sögur af sjón-
um. Þær leggja áherslu á að vinna
listrænt með hafið í þeim tilgangi
að vekja upp jákvæðar minning-
ar fólks um hafið, en verkefnið er
styrkt af Barnamenningarsjóði. á
föstudaginn voru þær í Akranesvita
og tóku á móti fólki og aðstoðuðu
við að skapa ýmis skemmtileg lista-
verk tengd hafinu. „Þetta er fyrst
og fremst fyrir börn og unglinga en
það eru allir velkomnir. Við byrj-
um á að sýna frá því hvernig höfin
tengjast öll svo það sem við gerum
við hafið okkar hér skiptir máli fyrir
öll heimsins höf,“ segir ásthildur í
samtali við Skessuhorn. „Hugsunin
er að auka vitund fólks á hafinu og
því hvernig við göngum um það, en
á uppbyggilegan hátt í gegnum já-
kvæðar minningar og list. Það skil-
ar sér svo mikið betur en að predika
um ástandið,“ segir ásthildur. arg
Héldu listasmiðju í Akranesvita
Listakonurnar Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Ellen Gunnarsdóttir og Ásthildur Jónsdóttir settu upp listasmiðju um hafið í
Akranesvita á föstudaginn. Ljósm. hj.Mikil einbeiting við listsköpun. Ljósm. áj.
Öll listaverkin voru sett á vegginn í
Akranesvita. Ljósm. áj.Listakonurnar þrjár að þrykkja fallegar myndir. Ljósm arg.
Blaðamaður fékk líka að spreyta sig í
að þrykkja mynd. Ljósm. áj.