Skessuhorn


Skessuhorn - 21.08.2019, Síða 29

Skessuhorn - 21.08.2019, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. áGúSt 2019 29 Borgarbyggð - fimmtudagur 22. ágúst Hið árlega golfmót Lands- sambands Sjálfstæðiskvenna fer fram á Hamarsvelli og hefst kl. 13:00. Leiknar verða 18. holur og glæsileg verð- laun veitt fyrir efstu sætin. Nándarverðlaun og Sjálfs- stæðissleggjan verða á sín- um stað og fleira. Nánari upplýsingar á Facebook-við- burðinum Golfmót LS. Snæfellsbær - föstudagur 23. ágúst Víkingur Ó. mætir Fjölni í In- kasso deild karla í knatt- spyrnu. Leikið verður á Ólafs- víkurvelli frá kl. 18:00. Akranes - föstudagur 23. ágúst Skagakonur mæta Þrótti R. í Inkasso deild kvenna í knatt- spyrnu. Leikurinn hefst kl. 18:00 á Akranesvelli. Borgarbyggð - laugardagur 24. ágúst Heimsókn í Einkunnir. Um- sjónarnefnd fólkvangsins Einkunna býður þér í heim- sókn þangað nk. laugardag milli kl. 14:00 og 18:00. Farið verður í stuttan og þægileg- an göngutúr við allra hæfi, með fjölbreyttum fræðslu- erindum, farið stuttlega yfir sögu og aðstæður í Einkunn- um, fólkvangurinn kynntur og spjallað um allt og ekkert tengt útivist og fólkvangin- um. Kaffi og með því. Kíktu á okkur og upplifðu. Akranes - laugardagur 24. ágúst ÍA tekur á móti botnliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í knatt- spyrnu. Leikur Skagamanna og Eyjamanna hefst kl. 16:00 á Akranesvelli. Snæfellsbær - laugardagur 24. ágúst Sumarkaríókí í Frystiklefan- um í Rifi eins og alla laugar- daga í sumar. Karíókí á risa- skjá í stóra salnum. Aðgang- ur er ókeypis. Viðburðurinn hefst kl. 21:00 og stendur til miðnættis. Borgarbyggð - sunnudagur 25. ágúst Guðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl. 11:00. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason þjónar fyr- ir altari og kirkjukór Borg- arness syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. Heitt verður á könnunni í anddyri kirkjunnar að guðsþjónustu lokinni. Guðsþjónusta verð- ur í Brákarhlíð sama dag kl. 13:45 og sunnudagaskólinn hefst svo aftur í september, en það verður nánar kynnt síðar. Sóknarnefndin. Borgarbyggð - sunnudagur 25. ágúst Bílasýning TKONN cars í Reykholti. Opið hús og bílar til sýnis milli kl. 12:00 og 16:00. Hvalfjarðarsveit - sunnudagur 25. ágúst Þrjár kvenraddir, tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 16:00. Fram koma Halldóra Eyjólfsdóttir mezzósópran, Ragnhildur D. Þórhaldsótt- ir sópran, Sigþrúður E. Arnar- dóttir alt, Júlíana R. Indriða- dóttir píanóleikari og Sig- rún M. Mcormic víóluleikari. Ljóðasöngvar eftir Jóhannes Brahms, Richard Wagner og Edvard Grieg. Aðgangseyr- ir er kr. 1.500, en athugið að ekki er hægt að greiða með greiðslukortum. Allur ágóði af tónleikunum rennur til styrktar staðnum. Á döfinni Atvinna í boði Eðalfiskur ehf. óskar eftir að ráða duglegt, heilsuhraust starfsfólk til vinnslu á laxaaf- urðum. Bæði er um að ræða tímabundin störf til loka maí 2020 og ótímabundin. Að- stoð í boði við að útvega leiguhúsnæði. Vinnutími er frá 7:00-15:10. Vinsamlega sendið kynningarbréf og fer- ilskrár á edalfiskur@edalfisk- ur.is og hafið svo samband í síma 895-7638 (Kristján) á skrifstofutíma. Til leigu í Borgarnesi Hús til leigu í Borgarnesi. Fjögur svefnherbergi. Laust frá 1. september 2019. Allar upplýsingar í síma 848-7519. Stöðuhýsi Til sölu Bluebird stöðuhýsi, 2004. Áhugasamir hafi sam- band við Kristján í síma 895-7638 Markaðstorg Vesturlands ATVINNA Í BOÐI LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar TIL SÖLU 29. júlí. Stúlka. Þyngd: 3.438 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Kamilla Rún Ingudóttir og Arnór Kristinn Hjálmarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 31. júlí. Drengur. Þyngd: 4.650 gr. Lengd: 56 cm. Foreldrar: Elísabet Kristín Atladóttir og Kjartan Fann- ar Kjartansson, Grundarfirði. Ljós- móðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 2. ágúst. Stúlka. Þyngd: 2.706 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Málfríður Jónsdóttir og Andri Már Skagfield Jónsson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Málfríður St. Þórðardóttir. 8. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.808 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Hild- ur María Sveinsdóttir og Jón Bald- ur Guðmundsson, Garðabæ. Ljós- móðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 19. ágúst. Drengur. Þyngd: 3.704 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sara Lísa Ævarsdóttir og Hilmar Róbert Hilmarsson, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. 19. ágúst. Stúlka. Þyngd: 4.114 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Karen Munda Jónsdóttir og Heiðar Árni Baldursson, Skorradal. Ljósmóðir: G. Erna Valentínusdóttir. Þekking Gæði Þjónusta Grensásvegi 46 - 108 Reykjavík - sími 5113388

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.