Skessuhorn - 09.10.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 9. OKtÓBER 2019 29
www.skessuhorn.is
Akranes - miðvikudagur 9. októ-
ber
Prjónakaffi sjálfboðaliða Rauða
krossins á Akranesi. Ert þú með
eitthvað á prjónunum? Komdu
og vertu með. Allir sem kunna að
prjóna eða hekla og hafa áhuga
á að láta gott af sér leiða eru vel-
komnir. Prjónakaffið stendur frá
kl. 13:00 til 15:00 í húsnæði Rauða
krossins að Skólabraut 25A.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 9. október
Skallagrímur mætir Grindavík í
Domino‘s deild kvenna í körfu-
knattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í
íþróttahúsinu í Borgarnesi.
Akranes - fimmtudagur 10.
október
Morgunstund Brekkubæjarskóla
kl. 9:00 í íþróttahúsinu við Vestur-
götu. Morgunstundirnar eru fyr-
ir löngu orðnar ómissandi hluti
skólastarfsins. Dagskrá þessarar
fyrstu morgunstundar vetrarins
má sjá á www.skagalif.is.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 10. október
Skallagrímur mætir Breiðabliki í 1.
deild karla í körfuknattleik. Leikur-
inn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í
Borgarnesi.
Akranes -
föstudagur 11. október
Krabbameinsfélag Akraness og
nágrennis heldur Bleikt sund í Jað-
arsbakkalaug. Lifandi tónlist, létt-
ar veitingar og bleikt þema í sund-
lauginni milli kl. 17 og 19.
Akranes - föstudagur
11. október
ÍA mætir Stál-úlfi í 2. deild karla í
körfuknattleik.
Snæfellsbær -
föstudagur 11. október
Teitur Magnússon og Markús
Bjarnason halda tónleika í Frysti-
klefanum í Rifi kl. 20:30. Kyngi-
mögnuð töfratónlistarstund. Að-
gangseyrir er kr. 2.500. Nánar á
Facebook-viðburðinum „Teitur
Magnússon og Markús Bjarnason í
Frystiklefanum“.
Borgarbyggð -
föstudagur 11. október
Útgáfutónleikar Grasasna á B59
Hótel í Borgarnesi kl. 21:00. Gras-
asnar flytja nýútkomna plötu sína
í heild sinni ásamt nokkrum auka-
lögum. Frítt inn.
Grundarfjörður -
laugardagur 12. október
Grundfirðingar hefja leik í 3. deild
karla í körfuknattleik þegar þeir
taka á móti B-liði Skallagríms. Leik-
ið verður frá kl. 14:00 í íþróttahús-
inu í Grundarfirði.
Borgarbyggð -
laugardagur 12. október
Kór Menntaskólans að Laugar-
vatni heldur tónleika í Reykholts-
kirkju kl. 15:00. Kór ML og stjórn-
andi hans, Eyrún Jónasdótt-
ir, hlaut Menntaverðlaun Suður-
lands. Í kórnum syngja 103 nem-
endur sem er rúmlega 75% af öll-
um nemendum skólans. Á efnis-
skránni er fjölbreytt tónlist, íslensk
sem erlend. Undirleik annast Ey-
rún kórstjóri og kórfélagar.
Stykkishólmur -
laugardagur 12. október
Hið árlega kótilettukvöld Lions-
klúbbs Stykkishólms verður hald-
ið á Hótel Fransisckus kl. 18:00 til
22:00. Kótilettur í raspi, bingó og
skemmtun. Miðaverð er kr. 5.000
og er eitt bingóspjald innifalið í
miðaverðinu. Nánar á Facebook-
síðu viðburðarins.
Akranes -
sunnudagur 13. október
Innanfélagsmót í kata á vegum
Karatefélags Akraness. Mótið er
haldið í íþróttahúsinu við Jaðars-
bakka og hefst kl. 12:00 og stend-
ur til um það bil 14:00. Eftir mótið
verður keppendum boðið upp á
pizzu og leiki.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 16. október
Kvæðamannafélagið Snorri heldur
opinn fund og æfingu í Bókhlöðu
Snorrastofu í Reykholti kl. 20:00.
Allir velkomnir.
Á döfinni
Sjónvarp til sölu
Thompson 26 tommu LED sjónvarp til sölu. Upplýsingar í síma 892-5114.
Markaðstorg Vesturlands
Nýfæddir Vestlendingar
TIL SÖLU
Finna leiðir til að efla þig og styrkja•
Fá upplýsingar um nám og störf•
Fá færni þína metna•
Fá aðstoð við ferilskrá eða færnimöppu•
Takast á við hindranir í námi og starfi•
Finna hvar styrkleikar þínir liggja•
Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við
náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða
þig eftir fremsta megni.
Pantaðu viðtal:
vala@simenntun.is eða í síma 437-2391.
Langar þig að:
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
27. september. Stúlka. Þyngd: 4.140
gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Þórdís
Aðalbjörnsdóttir og Magnús Freyr
Kristjánsson, Hafnarfirði. Ljósmóð-
ir: Guðrún Fema Ágústsdóttir.
1. október. Drengur. Þyngd: 3.862
gr. Lengd: 51 cm. Móðir: Berglind
Lilja Þorbergsdóttir, Stykkishólmi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
2. október. Stúlka. Þyngd: 3.546 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: María Bah
Runólfsdóttir og Kassim Abdi Sa-
leh, Grundarfirði. Ljósmóðir: Guð-
rún Fema Ágústsdóttir.
4. október. Drengur. Þyngd: 3.950
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sandra
Dögg Guðmundsdóttir og Stefán
Sigmar Símonarson, Drangsnesi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir.
4. október. Drengur. Þyngd: 3.318
gr. Lengd: 52,5 cm. Foreldrar: Marí-
anna Jónsdóttir og Karl Jóhann
Guðmundsson, Höfn í Hornafirði.
Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir.
6. október. Stúlka. Þyngd: 3.332
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Þórey
Helga Hallgrímsdóttir og Jóhann
Ingi Óskarsson, Reykjavík. Ljós-
móðir: Elísabet Harles.