Skessuhorn


Skessuhorn - 09.10.2019, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 09.10.2019, Blaðsíða 6
Við viljum að flokkun sé einföld og sjálfsögð. Við viljum hjálpa til við að bæta umgengni okkar við jörðina. Terra er latneskt heiti jarðargyðjunnar og eitt af nöfnum plánetunnar sem er heimkynni okkar allra. Terra býður fyrirtækjum, sveitarfélögum og heimilum víðtæka umhverfis- þjónustu. Við önnumst sorphirðu, söfnum endurvinnsluefnum, tökum við spilliefnum og komum þeim í endurvinnslu eða eyðingu og útvegum gáma og annan búnað sem bætir umgengni við umhverfið. Terra er leiðandi á sínu sviði. Við erum fljót að tileinka okkur nýjungar og höfum ástríðu fyrir að fræða og miðla. Við höfum metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og viljum hvetja og auðvelda Íslendingum að takast á við þá áskorun. Að skilja ekkert eftir er okkar þýðing á hugtakinu „Zero Waste“ og lýsir vel markmiði okkar í endurvinnslu og með- höndlun úrgangs. Gámaþjónusta Vesturlands heitir núna Terra

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.