Skessuhorn


Skessuhorn - 09.10.2019, Page 6

Skessuhorn - 09.10.2019, Page 6
Við viljum að flokkun sé einföld og sjálfsögð. Við viljum hjálpa til við að bæta umgengni okkar við jörðina. Terra er latneskt heiti jarðargyðjunnar og eitt af nöfnum plánetunnar sem er heimkynni okkar allra. Terra býður fyrirtækjum, sveitarfélögum og heimilum víðtæka umhverfis- þjónustu. Við önnumst sorphirðu, söfnum endurvinnsluefnum, tökum við spilliefnum og komum þeim í endurvinnslu eða eyðingu og útvegum gáma og annan búnað sem bætir umgengni við umhverfið. Terra er leiðandi á sínu sviði. Við erum fljót að tileinka okkur nýjungar og höfum ástríðu fyrir að fræða og miðla. Við höfum metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og viljum hvetja og auðvelda Íslendingum að takast á við þá áskorun. Að skilja ekkert eftir er okkar þýðing á hugtakinu „Zero Waste“ og lýsir vel markmiði okkar í endurvinnslu og með- höndlun úrgangs. Gámaþjónusta Vesturlands heitir núna Terra

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.