Skessuhorn


Skessuhorn - 20.11.2019, Page 13

Skessuhorn - 20.11.2019, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 20. nóVeMBeR 2019 13 Hefur þú áhuga á þjónustu og samskiptum? Capacent — leiðir til árangurs Akraneskirkja gegnir mikilvægu hlutverki í þjónustu við sóknarbörn í tæplega 7500 manna sveitarfélagi. Í kirkjunni fer fram starf fyrir alla aldurshópa og eru starfsmenn kirkjunnar lykilinn að því að starð sé vandað og að þjónustan sé í samræmi við þarr þeirra sem til hennar leita. Í Akraneskirkju starfar samhentur hópur sem leggst á eitt við að gera kirkjustarð og þjónustuna sem allra besta. Kirkjan leggur áherslu á að starfsmenn búi við gott starfsumhver og geti þróast og dafnað í star sínu. Kirkjan rekur, auk hefðbundins safnaðarstarfs, útfararþjónustu, safnaðarheimili og sinnir verkefnum er snúa að kirkjugarðinum á Akranesi. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15169 Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í star. Góð reynsla af rekstri og umtalsverð reynsla af bókhaldi. Reynsla af þjónustu og framúrskarandi þjónustuviðmót. Frumkvæði, góð samskipta- og leiðtogahæfni. Sjálfstæði í star og ögun í vinnubrögðum. Góð kunnátta í íslensku og ensku. · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 2. desember Starfs- og ábyrgðarsvið: Þjónusta við söfnuðinn, gestkomandi og aðra þá sem til kirkjunnar leita. Daglegur rekstur á skrifstofu og útfararþjónustu kirkjunnar. Umsjón með bókhaldi, innkaupum, útsendingu reikninga og eiri fjármálatengdum verkefnum. Utanumhald og eftirfylgni viðhaldsverkefna. Umsjón með Kirkjugarði Akraness. Akraneskirkja leitar að lykilaðila til þess að sinna star skrifstofustjóra. Skrifstofustjóri er leiðandi í þjónustu við sóknina og hefur yrumsjón með færslu bókhalds, innkaupum, uppgjörum og öðrum fjármálatengdum verkefnum auk þess að vera helsti tengiliður vegna útfararþjónustu kirkjunnar. Starð krefst mikilla samskipta og ríkrar þjónustulundar. Í boði er spennandi starf í gefandi umhver þar sem þjónusta við fólk á mikilvægum stundum í lí þess er kjarninn í starnu. Hallsteinssalur er í Safnahúsi, að Bjarnarbr. 4-6 í Borgarnesi. Opið til kl. 16 á opnunardaginn og eftir það 13-18 virka daga. Ókeypis aðgangur. Safnahús Borgarfjarðar 433 7200 - www.safnahus.is safnahus@safnahus.is Samsýning kvenna með tengingu við Borgarfjörð 23. nóv. 2019. - 7. jan. 2020 Elísabet Haraldsdóttir, Harpa Einarsdóttir, Ingibjörg Huld Halldórsdóttir og Ósk Gunnlaugsdóttir. Sýningin verður opnuð laugardaginn 23. nóv. kl. 13.00. Efni hennar tengist sögunni um ambáttina Brák í Egils sögu. Þar má sjá breitt svið listrænnar tjáningar; leirlist, stór akrýl- og vatnslitaverk, krosssaum, innsetningu og skúlptúr. Verið velkomin! Brák Þeir sem óska eftir að birta mörk í nýrri markaskrá sem gefin verður út á næsta ári þurfa að hafa samband við markavörð Mýrasýslu, Þóri Finnsson Hóli í Norðurár- dal í síma 435-0041. Öllum sem skráðir eru fyrir mörkum í gild- andi markaskrá verður sendur listi yfir mörk sín svo þeim gefist færi á breytingum, ef þess gerist þörf. Skráningargjald er 3.000 kr. á mark. Mörk sem ekki er greitt fyrir falla úr skráningu. Markasöfnun þarf að vera lokið fyrir 20. desember nk. Markavörður Mýrasýslu Auglýsing um búfjármarkaskráningu í Mýrasýslu Mikið ósamræmi er í þróun fjár- veitinga til mismunandi verkefna sem falla undir verksvið umhverf- is- og auðlindaráðuneytisins, að því er fram kemur í upplýsingum sem Samtök náttúrustofa tóku sam- an úr fjárlögum áranna 2005-2019 og fyrirliggjandi fjárlagafrum- varpi fyrir næsta ár. „Þegar horft er á þróunina sést að meðalfram- lag til hverrar náttúrustofu lækk- aði um 35% á núverandi verðgildi, þegar tekinn er munur á hæstu fjár- veitingunni á tímabilinu, árið 2008, og fjárveitingunni árið 2019,“ seg- ir Róbert A. Stefánsson, forstöðu- maður náttúrustofu Vesturlands. „Skoðað á sama hátt lækkaði fjár- veiting til verndar Breiðafjarðar um 44% frá árinu 2005-2019. Allt önn- ur mynd blasir við þegar litið er á aðrar stofnanir. Fjárveitingar hækk- uðu um 50% til náttúrufræðistofn- unar Íslands frá 2005-2019 og um 82% til náttúrurannsóknarstöðv- arinnar við Mývatn, en fjárveiting- ar til Skógræktarinnar hækkuðu um 126% frá 2015-2019.“ Að sögn Róberts eru náttúrustof- urnar átta dreifðar um allt land og hver um sig með sjálfstæðan fjár- hag. „Þessi samanburður á með- alframlagi til náttúrustofa ann- ars vegar og til nokkurra annarra stofnana á sviði umhverfismála hins vegar er sláandi. Við samgleðjumst kollegum okkar, enda er fullt til- efni til að efla rannsóknir á nátt- úru landsins. Aftur á móti erum við ósátt við lækkunina til náttúru- stofa, sem nemur um það bil kostn- aði við stöðugildi eins sérfræðings á hverri stofu. Á litlum stofnun- um munar aldeilis um minna. eftir hrun fengum við þær skýringar að um almenna aðhaldskröfu væri að ræða en í uppsveiflunni undanfar- in ár á það auðvitað ekki við leng- ur og höfum við ekki fengið skýr- ingar á því að þróunin hefur ekki verið sú sama á náttúrustofnunum og öðrum sambærilegum stofnun- um. Þessi breyting byggir því ekki á stefnumótun um að veikja starfsemi náttúrustofnanna.“ arg Ósamræmi í þróun fjárveit­ inga í umhverfis­ geiranum Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.