Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - okt 2018, Qupperneq 5

Læknablaðið - okt 2018, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2018/104 433 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 472 Sjúkra- tryggðir eiga rétt á þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna Dögg Pálsdóttir Það er ánægjuefni hversu þunga áherslu Héraðsdómur leggur á rétt og hagsmuni hinna sjúkratryggðu. 464 Fagmennska fyrirbyggi háar sektir – segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Nú er búið að ákveða að ef misfarið er með persónu- upplýsingar á vinnustað, þá hefur það afleiðingar í för með sér.“ 463 Betri sjúkraflutninga Jóhanna Ósk Jensdóttir Gera þarf miklar breytingar á sjúkraflutningum í okkar dreifbýla landi. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 477 Bráðaofnæmi við járni í æð – úrræði fyrir sjúklinga sem geta ekki tekið járn um munn? Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson Afnæming er talinn öruggur möguleiki fyrir sjúklinga með blóðleysi vegna járnskorts. 466 Tugir karla komnir á forvarnarlyf gegn HIV – viðtal við Bryndísi Sigurðardóttur smitsjúkdómalækni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Viðhorf þeirra sem óttast óábyrga hegðun manna sem nota forvarnarlyf gegn HIV-smiti minna á margan hátt á hræðslu- áróður gegn pillunni hér á landi á sjöunda áratugnum.“ 470 LYFJAMÁL Tryggjum árangursríka beinverndarmeðferð Björn Guðbjörnsson, Jón P. Einarsson, Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson Rannsóknir sýna að samfélagslegur ávinn- ingur er af meðferð til varnar beinþynningar- brotum, sérstaklega meðal þeirra sem eru í aukinni áhættu á beinbrotum næstu 10 ár. 478 Einn sjúkraskrárgrunnur – lykillinn að verðmætum Davíð Björn Þórisson Farsælast fyrir alla er að byggja á þeirri dýr- mætu auðlind sem samfelldur gagnagrunnur er og nýta sóknarfærin. 476 Fundur ritstjórna norrænu læknablaðanna Védís Skarphéðinsdóttir Ritstjórnirnar hafa með sér bandalag og hittast einu sinni á ári til að bera saman sín blöð og bækur. Í ár var finnska læknablaðið, Lääkärilehti, gestgjafinn. 468 Læknar vita ekki allt um lækningar – segir Harvard-prófessorinn og verðlaunalæknirinn Ronald G. Tompkins Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Læknar eiga alltaf að vera á tánum. Alltaf að læra. Það á að vera keppikefli þeirra. Við verðum að vera auðmjúk, viðurkenna það sem við vitum ekki og vera fullkomlega opin fyrir því að læra meira. Það er skoðun mín. Við getum einfaldlega ekki varið aðra skoðun en þá.“ L Y F J A S P U R N I N G I N L Ö G F R Æ Ð I 2 9 . P I S T I L L Ö L D U N G A R 474 Ferð um Gullna söguhringinn í Dölum Kristófer Þorleifsson Vel heppnuð ferð og allir komu heilir heim.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.