Læknablaðið - Oct 2018, Page 31
LÆKNAblaðið 2018/104 459
þykktri af mats- og hæfisnefnd sem starfar á forræði velferð-
arráðuneytisins.
Flestir eru vonandi sammála um að nýja reglugerðin var gíf-
urleg framför. Hins vegar verður að viðurkennast að viss ákvæði
hennar hefði mátt ígrunda getur. Hópur lækna lenti milli skips
og bryggju og eru enn í nokkurri óvissu. Unnið er að lausn þessa
vanda með endurskoðun regluverks og mun það skýrast á allra
næstu misserum. Mikilvægt er að hvorki þessi hópur né læknar
sem stunda hér framhaldsnám í framtíðinni séu í nokkrum vafa
um gildi þess tíma sem hér er varið. Lítill grundvöllur er fyrir
framhaldsnámi ef slík grundavallaratriði eru ekki öllum skýr.
Ég tel það skyldu og ábyrgð þeirra sem ráða til sín almenna
lækna að tími þeirra nýtist eins vel og mögulegt er, og teljist til
þeirra réttinda sem gefið er til kynna að verið sé að afla við ráðn-
ingu. Starfsréttindum og öflun þeirra fylgja ýmsar lagalegar og
stjórnarskárbundnar kvaðir sem gagnlegt er að átta sig á og reynt
hefur á í uppbyggingu þjálfunar annarra stétta.8 Nú teljast störf
ekki til sérfræðiviðurkenningar nema þau falli undir skipulagt
Tafla 1a. Staða og þróun samþykktrar framhaldsmenntunar eftir sérgreinum á Íslandi.
Sérgrein Fjöldi námslækna
Viðurkennd
marklýsing Matskerfi
Hand-
leiðslukerfi
Mat á
framgangi Próf
Alþjóðlegir
samstarfsaðilar
Alþjóðleg
vottun
Almennar lyflækningar 41 Já Já Já Já MRCP(UK)
The Federation of
the Royal Colleges of
Physicians of the UK
Já
Barna- og
unglingageðlækningar 2 Já Já Já Já Nei Nei Nei
Bæklunarskurðlækningar 6 Já Í þróun Já Í þróun
Ortoped-
examen
notað
óformlega
SOF (Svíþjóð) Nei
Fæðinga- og
kvensjúkdómalækningar 9
Já
(smávægilegar
breytingar)
Já Já Já Nei
Royal College of
Obstetricians and
Gynaecologists (UK)
Já
Geðlækningar 7 Já Í þróun Já Já
PRITE
ásamt
íslensku
munnlegu
prófi
Nei Nei
Heimilislækningar 48 Já Já Já Já
Inservice
notað
óformlega
Nei Nei/í vinnslu
Meinafræði 3 Já Já Já Já Já – verklegt íslenskt próf
Royal College of
Pathologists (UK)
Ráðgerð
2018
Réttarlæknisfræði 0 Já Já Já Já Nei Nei Nei
Tafla 1b. Staða og þróun framhaldsmenntunar eftir sérgreinum á Íslandi þar sem beðið er samþykkis mats- og hæfisnefndar eða þess hefur ekki verið leitað.
Sérgrein Fjöldi námslækna
Viðurkennd
marklýsing
Mats-
kerfi
Handleiðslu-
kerfi
Mat á
framgangi Próf
Alþjóðlegir
samstarfsaðilar
Alþjóðleg
vottun
Almennar
skurðlækningar 14
Bíður
viðkurkenningar Já Já Já MRCS (UK)
Royal College of
Surgeons of the UK
Ráðgerð
2018
Barnalækningar 6 Bíður viðurkenningar Í þróun Í þróun Í þróun Í þróun Nei Nei
Bráðalækningar 12 Bíður viðurkenningar Já Já Já FRCEM (UK)
Royal College of
Emergency Medicine
(UK)
Ráðgerð
2018/2019
Röntgenlækningar 9 Nei Nei Nei Nei Nei Nei Nei
SKBL* 18 Bíður viðurkenningar Já Já Já
Já (MRCP, FRCA,
FRCEM) ICACCST** Já/Nei
Svæfingalækningar 5 Bíður viðurkenningar Já Já Já FRCA (UK)
Royal College of
Anaesthetists (UK) Nei
*SKBL: Samþætt kjarnanám í bráðagreinum lækninga; sameiginlegt grunnnám í bráðalyflækningum, bráðalækningum og svæfingalækningum.
**Intercollegiate Committee for ACCS Training.
Töflurnar sýna núverandi fjölda námslækna í hverri sérgrein eftir því hvort lokið hefur verið við samþykki mats- og hæfisnefndar. Allar greinar nema ein hafa lokið við drög að marklýsingu
og sent til samþykktar. Með matskerfi er átt við fjölþætt mat allra þátta marklýsingar. Viðeigandi handleiðslukerfi tryggir námslækni nefndan sérnámshandleiðara allt námið ásamt klínískri
handleiðslu í starfi. Allir handleiðarar skulu hafa hlotið viðeigandi þjálfun sem slíkir. Árlegt mat á framgangi byggir á skráðum upplýsingum úr báðum kerfum.
(Unnið úr Ársskýrslu framhaldsmenntunarráðs lækninga 2017-2018)