Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1976, Qupperneq 14

Hugur og hönd - 01.06.1976, Qupperneq 14
Lopajakki Yfirvídd 110 cm. Sídd um 80—85 cm. Efni um 1000 gr. af sauðsvörtum eða dökkgráum hespulopa frá Alafossi. Þensla um 11 1 á 10 cm. Prjónar nr. 4—5%. Utaukningar eru gerðar frá réttu með því að prj tvisvar í brugðnu lykkjur stuðlaprjónsins. Munstrið er myndast við aukningu er prj bæði frá réttu og röngu þannig að prj sl og br 1, nema þær 1 sem auknar eru út, bæði sl frá réttu og röngu. Bakstykki: Fitjaðar eru, upp 61—66 1 og prj stuðlaprj, 1 1 sl og 1 1 br, þá lengd er hæfir eða um 50—52 cm. Þá er auk út með því að prj tvisvar brugðið í 2. hv br 1. Prj er áfram um 5 cm og sú breyting er varð á munstrinu við aukn látin haldast. Síðan er tekið úr fyrir handveg með því að prj saman 2 1 í byrjun prjóns í hv umf næstu 17 cm og síðan í 4. hverri umf 8—9 cm. Þá eru felldar af 16—18 miðl fyrir hálsmáli og axlar- lykkjurnar sem eftir eru báðum meg- in geymdar á þræði. Ilœgra framstykki: Fitjaðar eru upp um 30—33 1 og prj eins og bakstk þar til 42 crn mælast frá uppfitjun. Þá er auk út 1 1 í hliðinni með 6 cm milli- bili 3 sinnum (þessum hliðaraukning- um má sleppa þyki peysan hæfilega víð án þeirra). Tekið er úr fyrir handveg á sama hátt og baki að undanskyldu því að fella af í byrjun pr 2ja umf, þann lykkjufjölda er hliðaraukningum nemur. Auk er út jafnhliða 1. handvegsúr- töku á sama hátt og á bakstk með því að prj tvisvar br í 2. hv br 1 og láta munsturbreytingu haldast. Þegar lokið er við að prj y4 hand- vegs er tekið jafnhliða úr fyrir háls- máli að framan. Felldar eru af 2—3 1 og síðan prj saman 2 1 í byrjun pr þar til handvegsúrtökum lýkur og axlarlykkjur geymdar á þræði. Vinstra framstykki: Prj er á sama hátt og hægra framstk en gagnstætt. Ermar: Fitjaðar eru upp 34 1 og prj stuðlaprjón, 1 1 sl og 1 1 br, um 23 cm. Þá er aukið út frá réttu með því að prjóna tvisvar br í br 1 12 1 frá jöðrum og á miðri ermi í allt þrisvar sinnum. Prjónað er um 14 cm og sú munsturbreyting er verður við aukn látin haldast. Þá er auk út með því að prj tvisvar br í hv br 1 umf á enda, prj áfram um 18 cm og er munstur- breyting látin haldast. Þá er tekið úr fyrir handvegi á sama hátt og á bak- stykkinu. Kragi: Fitjaður er upp sá lykkju- 14 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.