Hugur og hönd - 01.06.1976, Síða 37
In.kah.úfa
úr
kambgarn.i
Efni: Kambgarn í þrem litum.
Prjónar: Tveir prjónar, stuttur hringprjónn og sokka-
prjónar nr. 21/?.
Þensla: 28 lykkjur og 36 umferðir á 10 x 10 cm.
Fitjaðar eru upp 140 1. á tvo prjóna og prjónaðir 8 pr.
garðaprjón. Þá er skipt yfir á hringprjón og prj slétt í
hring 6 umf. Síðan er prj munstur I. Þá eru prjónaðar 14
umf af grunnlit, síðan prj munstur II og eru þá teknar
úr 20 1 í fyrstu umferð, þ. e. a. s. prj 5 1 og 6. og 7.1 prjón-
aðar saman. Eftir munstur II eru prj 2 umf, í 3. umf er
byrjað að taka úr kollinum og er þá skipt yfir á sokka-
prjón, prj 13 1 en 14. og 15. 1 prj saman. Þannig eru tekn-
ar úr 8 1 í umf, þrisvar í þriðju hverri, síðan í annarri
hverri þar til 8 1 eru eftir. Þá er slitið frá og þær dregnar
upp á bandið.
Eyrnahlífar: Teknar eru upp af fitinni, frá réttu 32 1,
byrjað á 14 1. frá miðju að aftan. Fyrstu og síðustu 4 1 prj
garðaprjón, miðl slétt prjón. Prjónaðir 17 pr. Á 18 pr eru
teknar úr 2 1 sitt hvoru megin við garðaprjónið og er það
síðan gert á öðrum hvorum prjón þar til 4 1 eru eftir.
Seinni eyrnahlífin er prjónuð eins. Byrjað að taka upp í
26 1 frá miðju að framan.
Frágangur: Klaufin að aftan saumuð saman. Stuttur
skúfur er festur í kollinn um leið og gengið er frá end-
anum, sem dreginn var í gegnum síðustu lykkjurnar. Bún-
ar eru til tvær snúrur úr fjórföldu garni, 8 cm langar og
þær festar á eyrnahlífarnar. Húfan síðan pressuð.
H. T.
“T "
/// .
'/ 'A * * • .
•'l /> '/. / • / * '//: * • / -
* • r/ • ■/Á / / ■ • / ? .
* 'A? ' / / • ■ / / • • 7 ,
I r?< '7 / , 7 t 4 ‘ ‘ / ? .
r/. ?• * //, / • * * / * 7 •
/ ' / / * / /7 '/
// //> '7 4 ' //At //1
// -'// '/. //// '/
// '/, '/, 'lt '7/i
HUGUR OG HÖND
37