Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 35

Hugur og hönd - 01.06.1986, Blaðsíða 35
3. Hinn rammi safi rennur frjáls í gegn um rót er stóð í sinni moldu kyr, en öðrum finnst sig vanta vaxtarmegn þótt vorið fljúgi í lofti hraðan byr.“ Hulda Jósefsdóttir Steinunn Marteinsdóttir er fædd í Reykja- vík árið 1936. Hún lauk prófi úr Mynd- lista- og handíðaskóla íslands árið 1957, stundaði framhaldsnám í Vestur-Berlín 1957—1960. Hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga heirna og erlendis frá 1960. Einnig haldið margar einkasýningar. Steinunn er ein af stofnendum Leirlista- félagsins. Verk eftir hana eru í eigu Lista- safns Háskólans, . Listasafns Kópavogs, Listasafns Borgarness, Verslunarbanka ís- lands, Pósts og síma, Ármúla, og Krabba- meinsfélags fslands. tækari merkingu. Farið að huga meira að öllum greinum hennar. “ — Er auðveldara að Ufa af faginu í dag en það var þegar þú byrjaðir? „Já, vegna þess að í dag er ég þekkt- ari. Annars hefur þjóðfélag okkar breyst mjög á þessum árum, það er orðið grimmt samkeppnisþjóðfélag. Ég öfunda ekki unga fólkið í dag sem þarf að brjótast í gegnum samkeppn- ismúrinn sem stöðugt hækkar. Mig grunar að skólarnir hafi lagt of mikla áherslu á málverkið á kostnað listiðn- aðargreinanna. Handverkið er undir- staða allra greina myndlista. Við verð- um að kenna nemendum miskunnar- lausan sjálfsaga og vönduð vinnu- brögð, tæknilegar hliðar fagsins og möguleika efnisins og verkfæranna. Einnig þurfum við að rækta tengsl við eigið umhverfi, bæði að fornu og nýju, gæta þess að týna ekki sjálfum okkur í erlendum tískustefnum á hverjum tíma. Minnumst orða Jóns Helgasonar: 1. Steinunn Marteinsdóttir á vinnustofu sinni 1984. Ljósmynd: Kristján Ingi Sigurðsson. 2. Skúlptúrvasi, 1980. Steinleir. 3. Líkn og líf 1986. Postulín, 200x114 cm. Eigandi Krabbameinsfélag Islands. 4. Jökulstef 1974. Steinleir. Ljósmyndir: Kristján Pétur Guðnason nr 2, 3 og 4. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.