Hugur og hönd - 01.06.1987, Page 10
titill, nafn og heimili síðustu abbadísar á
Stað (1508—1551), lögmannsdótturinnar
Solveigar Rafnsdóttur (9. mynd). Eitt
dæmi enn er nafngreind kona úr leik-
mannsstétt, að öðru leyti óþekkt, Arn-
þrúður Árnadóttir, sem samkvæmt
samningi frá 1489—1490 átti að sauma
eina ábreiðu á ári fyrir ábótann í Munka-
þverárklaustri.
Dæmin þrjú um nunnurnar í Kirkju-
bæ, Arnþrúði Árnadóttur og Helgu Sig-
urðardóttur benda til að hannyrðir hafi,
að minnsta kosti er líða tók á miðaldir,
verið viðurkennd starfsgrein með heldri
konum og að þær kunni bæði innan og
utan klausturveggja að hafa unnið nánast
sem atvinnumenn á þessu sviði. Af Búa-
lögum virðist mega draga þá ályktun að
þetta hafi ekki verið óalgengt því að þau
tilgreina sérstaka taxta fyrir hverja alin
af saumuðu líni og eins fyrir íslenskar
ábreiður. Einhverjar ástæður hafa legið
til þess að fast verðlag hefur verið á þess-
ari framleiðslu og er freistandi að hugsa
sér að útsaumaðir reflar og rúmábreiður
hafi á þessum tíma verið meir eða minna
stöðluð vara á íslandi, unnin gegn þókn-
un eða til sölu eftir pöntun.
Elsa E. Guðjónsson
NOKKUR RIT TIL FREKARI
GLÖGGVUNAR:
Eldjárn, Kristján. Hundrað ár í Þjóðminja-
safni. Reykjavík, 1962. 10. kafli: ,,Gamli
íslenzki vefstaðurinn;“ 27. kafli: „Vöttur frá
Arnheiðarstöðum;“ 32. kafli: „Altarisklæði
frá Draflastöðum.“
Guðjónsson, Elsa E. „Forn röggvarvefnað-
ur,“ Arbók hins íslenzkafornleifafélags 1962.
Reykjavík, 1962. Bls. 12—71.
Idem. „Islenzk útsaumsheiti og útsaums-
gerðir á miðöldum,“ Arbók hins íslenzka
fornleifafélags 1972. Reykjavík, 1973. Bls.
131—150.
Idem. „Hannyrðir Helgu Sigurðardóttur?"
Arbók hins íslenzka fomleifafélags 1979.
Reykjavík, 1980. Bls. 85—94.
Idem. „Islenzkur vefstaður og vefnaður fyrr
á öldum,“ Landnám Islands. Kennsluleið-
beiningar. Reykjavík, 1983. Bls. 100—107.
Idem. „Islandske broderier og broderersker
i middelalderen,“ Förándringar i kvinnors
villkor under medeltiden. Uppsatser
framlagda vid ett kvinnohistoriskt symposium
i Skálholt 22.-25. juni 1981. Rit Sagnfrœði-
stofiiunar 9. Reykjavík, 1983. Bls. 127—158.
Idem. „Um íslenskan listvefnað fyrr á öld-
um. Fyrri hluti," Lesbók Morgunblaðsins,
58: 4: 2-3 og 16, 1983.
Idem. „Um íslenskan listvefnað fyrr á öld-
um. Síðari hluti,“ Lesbók Morgunblaðsins,
58: 5: 2-3, 1983.
Idem. „Fjórar íslenskar útsaumsgerðir,"
Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags
Islands 1984. Reykjavík, [1985]. Bls.
26-33.
Idem. „Nogle bemærkninger om den is-
landske vægtvæv, vefstaður," By og bygd.
Festskrift til Marta Hoffmann. Norsk Folke-
museums Árbok 1983—1984, 30: 116—128,
1985.
Idem. Með silfurbjarta nál. Islenskar hann-
yrðakonur og handaverk þeirra. Sýning í
Bogasal Þjóðminjasafns Islands júlí—
október 1985. Reykjavík, 1985. (Sýningar-
skrá.)
Idem. Islenskur útsaumur. Reykjavík, 1985.
Idem. ,, ’Slitur úr eldgömlu húss-tjaldi,’ “
Breiðfirðingur. Reykjavík, 1985. Bls. 7—14.
Idem. „Um prjón á Islandi," Hugur og hönd.
Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands 1985.
Reykjavík, [1986], bls. 8—11.
Hald, Margrethe. „Vötturinn frá Arnheið-
arstöðum," Arbók hins íslenzka fornleifa-
félags 1949—1950. Reykjavík, 1951. Bls.
71—77.
Halldórsdóttir, Sigríður. „Forn spjaldvefn-
aður,“ Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðar-
félags Islands 1985. Reykjavík, [1986]. Bls.
23-29.
Hoffmann, Marta. The Warp-Weighted
Loom. Oslo, 1964.
Idem. „Der islandische Gewichtwebstuhl in
neuer Deutung," Festschrift Alfred Buhler.
Basel, 1965. Bls. 187—195.
Snæsdóttir, Mjöll. [ „Vettlingur frá Stóru-
borg“ ], Hugur og hönd. Rit heimilisiðnaðar-
félags íslands 1982. Reykjavík, [1982]. Bls.
47.
Þórðarson, Matthías. „Ýmislegt um gamla
vefstaðinn,“ Arbók hins íslenzka fomleifa-
félags 1914. Reykjavík, 1914. Bls. 17—26.
10
HUGUR OG HÖND