Fréttablaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 26
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Það er vel hægt að nota hug-myndaflugið til að skreyta annars tilkomulitlar andlitsgrímur sem fólk setur fyrir vitin til að forðast smit. Til dæmis blóm eða fallegt tákn. Það vekur aðdáun og eftir- tekt og blæs fleirum kjarki í brjóst að skapa flott grímu- trend á viðsjárverðum tímum. Alls staðar eru boðin skýr: Bannað að knúsa og kyssa og óþarft að setja á sig kyssilegan varalit til að flikka upp á stælinn á tískuviðburðum. Setja upp grímur með stæl Á tímum kórónaveirunnar er mikilvægt að verja sig og sína fyrir smiti. Hefðbundnum grím- um fylgir lítill glamúr en í tískuheiminum reyna margir að klæðast smartari útgáfum. Þessi sumarlega skvísa mætti vel búin á tískusýningu Chanel í París með blómum prýdda grímu, í bleikum sumarkjól með fölbláa Chanel-tösku við bleikan jakka. Bandaríski tónlistarmaðurinn Todrick Hall mætti á Christian Cowan x Powerpuff Girls tískusýninguna í Hollywood með ofursvala svarta grímu fyrir vitum. Kanadíski leikarinn Howie Mandel mætti með gasgrímu í Los Angeles. Glæstur gestur á tískuvikunni í París með eyrnalokka, klædd röndóttri skyrtu við rauðar buxur og kápu og hvíta grímu í stíl með teiknuðum kínverskum táknum. Þessi gestur mætti á tísku- sýningu Christi- an Dior með hefðbundna sjúkrahúsgrímu en hafði hana svolítið tætta til að gera hana enn meira töff. Gullfalleg, dulúðug svört gríma með gylltu merki Chanel sást fyrir vitum þessa stællega gests á tískusýningu Chanel í París 3. mars. Hún var einnig með Chanel-tösku fulla af sótt- hreinsispritti og varðist kóróna- veirunni með plastskjöld frá Chanel fyrir andlitinu. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS NÝ SENDING AF FLOTTUM FRÁ Háar í mittið - Stretch Verð 12.900 kr. - Stærð 34 - 52 - 7 litir - 3 skálmasnið - 3 síddir Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook PÓS TSE ND UM Mesta buxnaúrvalið á öllu landinu. 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 2 . M A R S 2 0 2 0 F I M MT U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.