Fréttablaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 44
Kórónaveiran og íþróttavellirnir Kórónaveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttafélaga og íþróttamanna úti um allan heim. Sífellt fleiri lönd eru að banna áhorfendur á leikjum og íhuga að fella niður íþróttaviðburði á meðan aðrar þjóðir grípa til vægari aðgerða í baráttunni við veiruna. Áhorfendur eru farnir að verja andlit sín með grímum til að reyna að koma í veg fyrir smit. Þessir stuðn- ingsmenn í Kanada mættu kappklæddir til að vekja athygli á mikilvægi hreinlætis hjá þeim sem sækja íþróttavið- burði. Það er sífellt algengari sjón að sjá enga áhorfendur í stúkunum á keppnis- leikjum. Einn af stærstu íþrótta- viðburðum Bandaríkjanna, marsfárið (e. March Mad- ness) í banda- ríska háskóla- boltanum hefst á næstu dögum og er óvíst hvort áhorfendur fá að fylgjast með leikjunum. Í Bandaríkjunum fá fjölmiðlar ekki lengur aðgang að búningsklefum. Þess í stað sitja allir leik- menn stuttan blaðamannafund með fjölmiðlastéttinni eftir leiki. NORDICPHOTOS/GETTY Súmóglímukapparnir létu ekki kórónaveiruna né skort á áhorfendum trufla eitt af stærstu súmóglímumótum ársins í Osaka, Japan. Leikmenn eru beðnir um að sleppa því að heilsast fyrir leiki og hafa sumir gripið til þess að slá saman úlnliðum eða framhandleggjum eins og Wendie Renard og Luana Paixao gera hér fyrir landsleik Frakklands og Brasilíu. Olnbogarnir verða að duga hér þegar liðsfélagarnir í skoska landsliðinu í ruðningi heilsast á æfingu. Sótthreinsi- stöðvar eru komnar á alla stærstu velli heims, merktar íþróttafélögum. Kórónaveiran kom ekki í veg fyrir að rúmlega 60 þúsund manns mættu á Cheltenham-veðhlaupakeppn- ina í Bretlandi. Cheltenham-keppnin er næststærsti viðburður ársins í þessum geira í Bretlandi. 1 2 . M A R S 2 0 2 0 F I M M T U D A G U R24 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.