Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 42
Vegagerðin auglýsir eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til að sinna starfi deildarstjóra tæknideildar á Austursvæði. Um er að ræða fullt starf og starfstöðin er á Reyðarfirði. Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræðingur eða tæknifræðingur. • Reynsla af ámóta störfum er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Góð íslenskukunnátta. • Kunnátta í ensku. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um umbeðnar menntunar- og hæfniskröfur, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2020. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Sveinsson - sveinn.sveinsson@vegagerdin.is, sími 522 1000. Helstu verkefni og ábyrgð Við erum að leita eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði, áætlanagerð og tæknilegan undirbúning vegna nýframkvæmda og viðhaldsverka, ásamt umsjón með nýframkvæmdum. Deildarstjóri tæknideildar á Austursvæði Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu fagstjóra í náms og skírteinamálum sjófarenda á stjórnsýslu- og þróunarsviði stofnunarinnar. Starfshlutfall er 100%. Fagstjóri náms og skírteinamála sjófarenda Í boði eru spennandi störf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 24. mars 2020 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Helstu verkefni fagstjóra • Fagleg umsjón og útgáfa á skírteinum einstaklinga. • Viðurkenning á námskeiðum/námskrám hjá þjálfunarfyrirtækjum/skólum. • Viðvarandi eftirlit með þjálfunarfyrirtækjum/skólum. • Upplýsingamiðlun til hagsmunaaðila. • Þátttaka í innleiðingarverkefnum og þróun og viðhaldi gæðamála. • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi um nám og skírteinamál einstaklinga. • Yfirferð og samþykki á öryggismönnun skipa. • Fagleg umsjón með lögskráningum sjómanna. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Skipstjórnar- og/eða vélstjórnarréttindi eða sambærileg reynsla æskileg. • Þekking á íslenskum og alþjóðlegum siglingamálum. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagningu og ögun í verkum. • Mjög góð samskiptahæfni. • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti. • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking á gæða- og/eða öryggisstjórnunarkerfum er kostur. Sjúkraliði Laus er til umsóknar 80-100% staða sjúkraliða á Hlein. Um dagvinnustarf er að ræða og mun viðkomandi veita stuðning við stjórnun einingarinnar. Hlein er heimili sjö fatlaðra einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa. Hlein er rekið af Reykja- lundi endurhæfingarmiðstöð. Hæfniskröfur eru: Íslenskt starfsleyfi Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Sjálfstæði og skipulagshæfni Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sjúkraliða- félags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnana- samnings Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Dís Níelsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 585-2091 eða í gegnum netfangi dis@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannauðsstjóri í síma 585-2143 eða í gegnum netfangið gudbjorg@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 29. mars 2020 Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíðunni www.reykjalundur.is Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is BARNASKÓLINN Á EYRAR- BAKKA OG STOKKSEYRI SKÓLAÁRIÐ 2020 – 2021 Í Barnaskólanum eru 140 nemendur í 1. – 10. bekk og kennt er á tveimur starfsstöðvum. Á Stokkseyri eru nemendur 1. – 6. bekk og á Eyrarbakka eru nemendur í 7.–10. bekk. Skapandi greinar fá mikið vægi í skólastarfinu, gott samstarf er við leikskólann og áhersla er lögð á góða samvinnu við heimilin. UMSJÓNARKENNARAR Um er að ræða umsjónarkennara á yngra stigi. Tvær stöður eru til eins árs vegna fæðingarorlofs. Aðrar eru til lengri tíma. LIST- OG VERKGREINAKENNARAR Um er að ræða smíðakennslu, textilkennslu og tónmennta- kennslu. NÁMSRÁÐGJAFI Um er að ræða 50% stöðu námsráðgjafa. Menntun og færnikröfur: • Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg. • Námsráðgjafaréttindi. • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar • Frumkvæði í starfi • Áhugi fyrir teymiskennslu • Sértæk hæfni á grunnskólastigi Frekari upplýsingar veitir Magnús J. Magnússon, skólastjóri, símar 480 3200 og 893 2136. Netfang: magnus@barnaskolinn.is . Umsóknarfrestur er til 2. apríl 2020. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Allar nánari upplýsingar um skólastarf BES er hægt að nálgast á heimasíðu skólans www.barnaskolinn.is og sveitarfélagsins www.arborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.