Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 12
Flest þeirra sem látið hafa lífið í óveðrinu eru íbúar fátækrahverfanna. NISSAN LEAF Nú í boði með 62 kWh rafhlöðu og 385 km drægi.* *U p p g ef na r tö lu r um d ræ g i t ak a m ið a f ný ju m W LT P p ró fu nu m . A ks tu rs la g , hi ta st ig o g á st an d v eg a he fu r af g er an d i á hr if á d ræ g i r af b íla . Don't enlarge the this template. The size of this template can be reduced. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is 100% rafdrifinn Nissan Leaf er vinsælasti rafbíll landsins og einn mest seldi í heiminum. Nýr Nissan Leaf er nú fáanlegur með 62 kWh rafhlöðu sem dregur allt að 385 km*. Nissan Leaf er hlaðinn tækninýjungum á borð við e-Pedal sem auðveldar hemlun og endurnýtir orku. www.nissan.is NÝR NISSAN LEAF 42 kWh VERÐ FRÁ: 4.590.000 KR. VERIÐ VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 BL hefur gengið til samstarfs við samfélagssjóðinn Kolvið til að kolefnisbinda notkun allra nýrra bíla sem seldir eru til einstaklina. www.bl.is/kolefnisjofnun BL kolefnisbindur notkun nýrra bíla ÁBYRGÐ5 120.000 KM E N N E M M / S ÍA / N M 0 0 0 2 5 6 N is s a n L e a f a lm e n n 5 x 2 0 m a rs EGYPTALAND Yfir tuttugu manns hafa látið lífið og enn f leiri slasast í miklu óveðri sem hefur geisað í Egyptalandi síðastliðna daga. Mik- ill stormur, rigningar og þrumu- veður hefur gengið yfir landið frá því á miðvikudag og samgöngur hafa raskast. Mostafa Madbouly, forsætisráðherra Eg y ptalands, segir veðrið það versta sem gengið hafi yfir landið í áratugi. Fimmtudagurinn var gerður að almennum frídegi í landinu með það að markmiði að fækka fólki á götum úti. Skólum og opinberum stofnunum var lokað og fólk var hvatt til að halda sig heima. Þá hefur fólki verið ráðlagt að leggja bílum sínum ekki nærri trjám eða vötnum, en mikið hefur verið um f lóð í landinu vegna veðursins. Þrettán manns slösuðust þegar tvær farþegalestir skullu saman í höfuðborginni Kaíró vegna veðurs- ins, þá hefur verið mikið um raf- magnstruf lanir og byggingar hafa hrunið. Í það minnsta sex börn hafa látist vegna raf losts og þegar heimili þeirra hafa hrunið. Þá lést ökumaður bifreiðar eftir að vind- hviða feykti bíl hans ofan í skurð í Sohag-héraði. Í borginni Ismali í vesturhluta Eg y pt alands r ig ndi 25 milli- metrum á einum sólarhring og á sumarfrísstaðnum Mersa Matruh mældust á sama tíma 20 milli- metrar. Stór hluti Kaíró er undir vatni vegna f lóða. Flest þeirra sem látið hafa lífið í óveðrinu eru íbúar fátækrahverfa landsins og hafa yfirvöld verið gagnrýnd harðlega bæði fyrir lítil sem engin viðbrögð vegna veð- ursins og lélega innviði í landinu, svo sem langvarandi rafmagns- og vatnsbrest og ófullnægjandi frá- rennsli. Stuðningsmenn egypsku ríkis- stjórnarinnar segja gagnrýnina ekki á rökum reista og að núver- andi ríkisstjórn hafi erft mistök fyrri stjórna marga áratugi aftur í tímann. Þá segir Madbouly að ríkisstjórn hans hafi bæði unnið að því að bæta innviði og auka þjónustu í landinu. Í Egyptalandi er frárennsliskerfið lélegt og treyst er á yfir aldargamalt kerfi þegar kemur að frárennsli regnvants. birnadrofn@frettabladid.is Yfir tuttugu látnir í óveðrinu Óveður hefur geisað í Egyptalandi síðan á miðvikudaginn. Yfir tuttugu manns hafa látið lífið og enn fleiri eru slasaðir. Ríkisstjórn Egyptalands hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir lélega innviði í landinu. Götur í úthverfi Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, eru að miklu leyti undir vatni eftir rigningar í landinu. MYND/AFP COVID -19 Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að loka landamærum sínum á hádegi í dag vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta tilkynnti Mette Frederiksen, for- sætisráðherra Danmerkur, í gær- kvöldi. Til stendur einnig að stöðva flug, bíla- og lestaumferð í landinu til 13. apríl. Sagði Mette að búast mætti við því að herinn yrði nýttur til landamæraeftirlits. Ekki stæði til að hefta fraktflutninga. Pólsk yfirvöld hafa einnig ákveð- ið að loka sínum landamærum og ætla að meina öllum erlendum far- þegum aðgang að landinu næstu tíu daga. Þetta tilkynnti Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra landsins, í gærkvöldi. Þá verður öllum veitingastöðum, börum og spilavítum í Póllandi lokað og samkomubanni þar sem f leiri en fimmtíu koma saman komið á. Donald Trump Bandaríkjafor- seti hefur lýst yfir neyðarástandi í Bandaríkjunum vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta tilkynnti forsetinn á blaðamannafundi í gær. Á fundinum hét hann því meðal annars að ríkið myndi veita fimm- tíu milljörðum dollara í að hefta útbreiðslu veirunnar. – oæg Þjóðir bregðast við COVID-19 Mette Frederiksen. 1 4 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R12 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.