Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 48
Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013–2025 Reitur ÍB2, Hraun-vestur (Gjótur) Norðurhellu 2 fimmtudaginn 19. mars 2020 kl. 17:00 – 18:00 Aðalskipulagsbreytingin nær til 10 ha reits í Hraunum-vestur, sem afmarkast af Flatahrauni, Hjallahrauni, Reykjavíkurvegi og athafnasvæði AT1 að vestanverðu. Reiturinn er merktur sem ÍB2 í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025. Breyting á aðalskipulagi felst í því að landnotkun reitsins breytist úr íbúðarsvæði ÍB2 í miðsvæði M4. Skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingarinnar er nú í kynningu og má nálgast hana á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar hafnarfjordur.is Skipulagsfulltrúi KYNNINGARFUNDUR hafnarfjordur.is585 5500 Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hlíðarendi – Yfirborðsfrágangur. Eftirlit, EES útboð nr. 14775. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Innkaupaskrifstofa Sími 411 1111 ÚTBOÐ Útboð nr. 20312 Fljótsdalsstöð Múr- og steypuviðgerðir Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í Múr- og steypuviðgerðir á svæði Fljótsdalsstöðvar, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20312. Verkefnið felst að mestu í hefðbundinni viðhaldsvinnu á steyptum mannvirkjum á rekstrarsvæði Fljótsdalsstöðvar auk tilfallandi annarra svipaðra viðhaldsverkefna. Helstu verkefni eru steypuviðgerðir á steyptri vatnskápu Kára hnjúkastíflu, múr- og steypuviðgerðir á húsakosti Fljót dalsstöðvar og aðrar almennar múr- og steypu- viðgerðir á mannvirkjum Fljótsdalsstöðvar. Helstu magntölur eru áætlaðar: Tímavinna verkamanna 2000 klst Tímavinna iðnaðarmanna 2000 klst Vinnusvæðið er að mestu í um 600 til 800 metra hæð yfir sjávarmáli. Gert er ráð fyrir að verk geti hafist í byrjun maí 2020. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar: https://in-tendhost.co.uk/landsvirkjun/aspx/Home Tilboðum skal skila í gegnum útboðsvef Landsvirkjunar á slóðinni: https://in-tendhost.co.uk/landsvirkjun/aspx/Home fyrir klukkan 13:00 fimmtudaginn 2. apríl 2020, niðurstöður tilboða, nöfn bjóðenda og heildarfjárhæðir með vsk verða birtar eftir kl. 14:00 sama dag á útboðsvefnum. ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð i nkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Útboð Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónustuíbúðir aldraðra Egilsbraut 9, Þorlákshöfn Verklok eru 1.febrúar 2021 Verkið felur í sér fullnaðarfrágang á þjónustuíbúðum fyrir aldraða Helstu magntölur eru: Jarðvegsskipti: 800 m3 Steypumót - Undirstöður,veggir og plata: 1.645 m2 Bendistál 20.250 kg Steinsteypa 187 m3 Innveggir 164 m2 Málun 1.190 m2 Utanhússklæðningar 292 m2 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mið- vikudeginum 18. mars 2020. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Jón Stefán Einarsson með því að senda tölvupósti á netfangið jon@jees.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðs- gögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila til skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, fyrir kl. 11:00 miðvikudaginn 8. apríl og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Byggingarfulltrúi Ölfus Vinnslusvæði Norðurorku við Hjalteyri, Hörgársveit – auglýsing deiliskipulagstillögu Sveitarstjórn Hörgársveitar auglýsir tillögu að deiliskipulagi fyrir vinnslusvæði Norðurorku í Arnarholti við Hjalteyri skv. 1. mgr. 41. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er 14,5 ha og er skilgreint sem iðnaðarsvæði (I1) og athafnasvæði (AT3) í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins. Skipulagstill- agan tekur til þriggja borholuhúsa, tveggja dælustöðva, nýs skiljubúnaðar til viðbótar við búnað sem fyrir er, rafstöðvar og núverandi íbúðarhúss í Arnarholti. Greinargerð og uppdrættir skipulagstillögu munu liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 9. mars 2020 til og með 20. apríl 2020. Gögnin verða einnig aðgengileg á vef sveitarfélags, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipulagstillöguna til mánudagsins 20. apríl 2020. Athugasemdir skulu vera skri- flegar og skulu berast sveitarfélaginu á netfangið sbe@sbe. is eða á skrifstofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri. Skipulags- og byggingarfulltrúi FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Kynning á skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 Í skipulags- og matslýsingu er farið yr ýmis mál sem skipta máli við endurskoðun Aðalskipulags Fjarða- byggðar 2007-2027. Aðalskipulag gerir grein fyrir stefnu bæjarstjórnar í mörgum málaokkum, einkum þeim sem varða ráðstöfun lands, t.d. fyrir byggð og opin svæði. Aðalskiplagið hefur því áhrif á réttindi og skyldur þeirra sem búa og starfa í sveitarfélaginu. Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Fjarðabyggðar 2007-2027 verður til sýnis á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð, í þjónustugáttum í bókasöfnum Fjarða- byggðar og á heimasíðu Fjarðabyggðar, ardabyggd.is svo þeir sem þess óska geti kynnt sér skipulags- og matslýsinguna og komið með ábendingar vegna hennar. Kynningartími er til 31. mars næstkomandi. Skila skal skriegum ábendingum til umhvers- og skipulagssviðs á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnar- götu 2, 730 Fjarðabyggð eða á netfangið skipulagsfulltrui@ardabyggd.is Sviðsstjóri umhvers- og skipulagssviðs Fjarðabyggðar Íbúðarbyggð í landi Glæsibæjar, Hörgársveit – tillaga að aðalskipulags- breytingu og deiliskipulagi Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 vegna íbúðarsvæðis í landi Glæsibæjar. Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 27. febrúar 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis ÍB2 í landi Glæsibæjar skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að nýtt íbúðarsvæði (ÍB2) er skil- greint í landi Glæsibæjar á svæði sem í dag er skilgreint sem skógræktar- og landgræðslusvæði. Alls verða 18 íbúðarlóðir á íbúðarsvæðinu og er aðkoma að svæðinu af Dagverðareyrar- vegi. Skipulagsuppdráttur og greinargerð mun liggja frammi á sveitarskrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla milli 10. mars og 21. apríl 2020 og hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b í Reykjavík. Tillagan er einnig aðgengileg á heimasíðu Hörgár- sveitar, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til þriðjudagsins 21. apríl 2020. Athuga- semdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipu- lags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagils- hverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Tillaga að deiliskipulagi íbúðarsvæðis ÍB2 í landi Glæsibæjar, Hörgársveit. Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á fundi sínum þann 27. febrúar 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðarsvæðis ÍB2 í landi Glæsibæjar skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í skipulagstillögunni felst heimild til byggingar 18 einbýlishúsa ásamt gatnagerð og veitumannvirkjum á skipu- lagssvæðinu. Tillagan liggur frammi á sveitarskrifstofu Hörgár- sveitar milli 10. mars og 21. apríl 2020 og er einnig aðgengileg á heimasíðu Hörgársveitar, horgarsveit.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna til þriðjudagsins 21. apríl 2020. Athugasemdir skulu vera skriflegar og skulu berast á skrif- stofu Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á netfangið sbe@sbe.is. Skipulags- og byggingarfulltrúi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.