Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 37
 Forstjóri Capacent — leiðir til árangurs Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, er sérstök ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. ÍSOR starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði og aflar sér tekna með sölu á rannsóknum, ráðgjöf, þjónustu og upplýsingum eða öðrum verkefnum á starfsviði ÍSOR. Hluti af jarðhitastarfsemi ÍSOR er erlendis. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24062 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfinu. Víðtæk og farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. Þekking eða reynsla á fagsviði stofnunarinnar. Reynsla af vinnu við stefnumótun og breytingastjórnun. Leiðtogahæfileikar og hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. Gott vald á íslensku og góð kunnátta í ensku. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 30. mars Starfs- og ábyrgðarsvið: Stefnumótun og innleiðing stefnu í samvinnu við stjórn. Daglegur rekstur og stjórnun stofnunarinnar og mannauðs. Áætlanagerð og eftirfylgni áætlana. Ábyrgð á verkefnaöflun og að leiða markaðsstarf stofnunarinnar. Samskipti við viðskiptavini, stjórnvöld og hagaðila. Alþjóðlegt samstarf. Starf forstjóra Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR, er laust til umsóknar. Leitað er eftir leiðtoga með frumkvæði, metnað og kraft til að vinna að markmiðum stofnunarinnar. Starfið felur í sér tækifæri til að vinna að framtíðarstefnumótun á sviði orkurannsókna. Hjá stofnuninni starfa nú 67 starfsmenn. Starfsmaður í þjónustu- og innkaupadeild Þorbjarnar hf. Capacent — leiðir til árangurs Þorbjörn hf. hefur rekið fiskvinnslu í Grindavík frá stofnun og einnig í Vogunum frá árinu 2000. Fyrirtækið hefur gert út netbáta, línubáta, loðnubáta og togara og verið með frystitogararekstur frá árinu 1990. Í dag gerir Þorbjörn hf. út sex skip og starfrækir þrjá landvinnslur. Frekari upplýsingar má finna hér: www.thorfish.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24060 Menntunar- og hæfniskröfur: Vélstjórnarmenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg Reynsla af rekstri viðhalds og/eða þjónustu Góð kunnátta í íslensku og ensku og geta til að tjá sig í ræðu og riti Góð almenn tölvukunnátta Vilji til að læra og þróast í starfi Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi Geta til að skipuleggja og leiða verkefni · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 22. mars Starfs- og ábyrgðarsvið: Skipulagning viðhalds og þjónustu skipa og landvinnslu í samstarfi við yfirmann deildar Forgangsröðun verkefna, samþykktir og framkvæmd verkpantana Utanumhald á viðhaldskostnaði og eftirlit með þjónustuaðilum Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn og vélstjóra Innleiðing og utanumhald á miðlægri þjónustu- og innkaupakerfi Samþykktir og yfirferð á þjónustu- og innkaupareikningum Viðvera við móttöku og brottfarir skipa, í slippum og inniverum skipa Þorbjörn hf. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og framsækinn einstakling í starf í þjónustu- og innkaupadeild. Í starfinu felst umsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði deilda hjá Þorbirni hf. í Grindavík.         Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . M A R S 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.