Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 37

Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 37
 Forstjóri Capacent — leiðir til árangurs Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, er sérstök ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. ÍSOR starfar á viðskiptalegum grundvelli á samkeppnismarkaði og aflar sér tekna með sölu á rannsóknum, ráðgjöf, þjónustu og upplýsingum eða öðrum verkefnum á starfsviði ÍSOR. Hluti af jarðhitastarfsemi ÍSOR er erlendis. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24062 Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfinu. Víðtæk og farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. Þekking eða reynsla á fagsviði stofnunarinnar. Reynsla af vinnu við stefnumótun og breytingastjórnun. Leiðtogahæfileikar og hæfni til að leiða fólk til samvinnu og árangurs. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. Gott vald á íslensku og góð kunnátta í ensku. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 30. mars Starfs- og ábyrgðarsvið: Stefnumótun og innleiðing stefnu í samvinnu við stjórn. Daglegur rekstur og stjórnun stofnunarinnar og mannauðs. Áætlanagerð og eftirfylgni áætlana. Ábyrgð á verkefnaöflun og að leiða markaðsstarf stofnunarinnar. Samskipti við viðskiptavini, stjórnvöld og hagaðila. Alþjóðlegt samstarf. Starf forstjóra Íslenskra orkurannsókna, ÍSOR, er laust til umsóknar. Leitað er eftir leiðtoga með frumkvæði, metnað og kraft til að vinna að markmiðum stofnunarinnar. Starfið felur í sér tækifæri til að vinna að framtíðarstefnumótun á sviði orkurannsókna. Hjá stofnuninni starfa nú 67 starfsmenn. Starfsmaður í þjónustu- og innkaupadeild Þorbjarnar hf. Capacent — leiðir til árangurs Þorbjörn hf. hefur rekið fiskvinnslu í Grindavík frá stofnun og einnig í Vogunum frá árinu 2000. Fyrirtækið hefur gert út netbáta, línubáta, loðnubáta og togara og verið með frystitogararekstur frá árinu 1990. Í dag gerir Þorbjörn hf. út sex skip og starfrækir þrjá landvinnslur. Frekari upplýsingar má finna hér: www.thorfish.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24060 Menntunar- og hæfniskröfur: Vélstjórnarmenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg Reynsla af rekstri viðhalds og/eða þjónustu Góð kunnátta í íslensku og ensku og geta til að tjá sig í ræðu og riti Góð almenn tölvukunnátta Vilji til að læra og þróast í starfi Jákvæðni og hæfni til að vinna í teymi Geta til að skipuleggja og leiða verkefni · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 22. mars Starfs- og ábyrgðarsvið: Skipulagning viðhalds og þjónustu skipa og landvinnslu í samstarfi við yfirmann deildar Forgangsröðun verkefna, samþykktir og framkvæmd verkpantana Utanumhald á viðhaldskostnaði og eftirlit með þjónustuaðilum Tæknilegur stuðningur við iðnaðarmenn og vélstjóra Innleiðing og utanumhald á miðlægri þjónustu- og innkaupakerfi Samþykktir og yfirferð á þjónustu- og innkaupareikningum Viðvera við móttöku og brottfarir skipa, í slippum og inniverum skipa Þorbjörn hf. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og framsækinn einstakling í starf í þjónustu- og innkaupadeild. Í starfinu felst umsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði deilda hjá Þorbirni hf. í Grindavík.         Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . M A R S 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.