Fréttablaðið - 25.04.2020, Side 33

Fréttablaðið - 25.04.2020, Side 33
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2020 Umsókn, ásamt ferilskrá og ýtarlegu kynningarbréfi, skal senda í gegnum heimasíðu FAST Ráðninga, www.fastradningar.is. Óskað er eir einnar blaðsíðu kynningarbréfi þar sem á skipulegan há­ er gerð grein fyrir reynslu viðkomandi af helstu verkefnum sem fylgja starfinu. Nánari upplýsingar veitir Lind Einarsdóir hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is, eða í síma 552-1606. Hrafnista Laugarás Hraunvangur Boðaþing Nesvellir Hlévangur Ísafold Sléttuvegur Skógarbær Hrafnista starfrækir á­a öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa tæplega 1.500 manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Vei­ er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Óskum eir að ráða öflugan og jákvæðan mannauðsstjóra til að stýra og taka þ፠í áframhaldandi eflingu mannauðs Hrafnistuheimilanna. Mannauðsstjóri stýrir mannauðsdeild og ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Hrafnistu, stuðningi við stjórnendur varðandi mannauðsmál og eirfylgni mannauðsverkefna. Mannauðsdeild er stoðdeild innan Hrafnistu sem vinnur náið með stjórnendum og starfsmönnum Hrafnistuheimilanna. Mannauðsdeild heyrir beint undir forstjóra og á mannauðsstjóri sæti í framkvæmdaráði Hrafnistu sem er teymi lykilstjórnenda heimilanna. Menntunar- og hæfnikröfur • Framhaldsnám á sviði mannauðsstjórnunar • Starfsreynsla á sviði mannauðs- stjórnunar nauðsynleg • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Mikil skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á lagalegum hliðum mannauðsstjórnunar • Þekking og/eða reynsla af úrvinnslu tölfræðilegra gagna • Rík þjónustulund Starfssvið • Alhliða ráðgjöf til stjórnenda á sviði mannauðsmála • Skipulag og yfirumsjón með mönnun og ráðningu starfsfólks • Stuðla að góðum samskiptum og góðum starfsanda • Ábyrgð á verkefnum á sviði viðverustjórnunar og vinnuverndar • Framkvæmd kannana meðal starfsmanna og eirfylgni úrbóta- verkefna þeim tengdum • Yfirumsjón og ábyrgð á skjalagerð s.s. ráðningarsamningum og starfslýsingum • Áætlanagerð varðandi mönnun og launakostnað • Samskipti við sté­arfélög, túlkun kjarasamninga og þá­taka í samningagerð • Skipulag og yfirumsjón með þjónustu mannauðsdeildar • Yfirumsjón með tölfræðigreiningu á sviði mannauðsmála Ert þú meistari í mannauðsmálum?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.