Fréttablaðið - 25.04.2020, Blaðsíða 46
Það er æskilegt að
skoða vel merki-
miða þegar plantan er
keypt. Hver vill fá tann-
kremsbragð af palest-
ínska lambinu?
Jóhanna María
Einarsdóttir
johannamaria@frettabladid.is
Sértu að íhuga það að setja niður minturunna í garð-inum er algerlega þess virði
að hugsa sig tvisvar um hvers
konar mintu á að setja niður og í
hvað á að nota hana. Þessu greinir
vefmiðillinn mentalfloss frá.
Á að marinera hana í frískandi
kokteilum í sumar eða hlýja sér á
köldum sumarnóttum með fun-
heitt mintute?
Til eru nefnilega nokkur
af brigði af mintu og þau vin-
sælustu nefnast piparminta, og
svo „spearmint“. Piparmintan er
blendingur af spearmint og vatna-
mintu.
En hver er hinn
eiginlegi munur?
Einhverjir kveikja kannski á per-
unni þegar kemur að því að velja
sér tyggigúmmí. Piparmintan er
nefnilega oftast í bláum umbúðum
og spearmint í grænum umbúðum.
Piparminta og spearminta eru
með tennt lauf blöð, framleiða
bleik og lillablá blóm, fjölga sér
eins og innihalda mentol, sem er
efnið sem gefur hið fríska mintu-
bragð. Hins vegar er mikill munur
á magni mentols í hvorri tegund-
inni fyrir sig. Spearmint laufin eru
með um 0,5% af mentoli og sætt og
milt mintubragð en piparmintan
er sterkari með alls 40% mentol.
Spearmint laufin innihalda að
auki efnið „carvone“ sem gefur
plöntunni hið milda og sæta auka-
bragð.
Ef ætlunin er að nota mintu
í kokteila og matargerð þá
er yfirleitt mælt með að nota
spearmint gerðina þar sem hún er
mildari og sætari. Piparmintan er
frekar notuð í sælgætisgerð eins
og í piparmintubrjóstsykur, í te og
mintusúkkulaði. Því er æskilegt
að skoða vel merkimiða þegar
plantan er keypt.
Hver vill fá tannkremsbragð af
palestínska lambinu?
Skiptir máli minta eða séra minta
Minta er vinsælt krydd fyrir botni Miðjarðarhafsins. Einnig gefur mintan ferskan keim í hanastél
að ógleymdum jólastöfunum, tannkreminu og þar sem frískandi mentolbragð fær að njóta sín.
Hvort tveggja piparmynta og spearminta eru með tennt laufblöð, framleiða bleik og lillablá blóm, fjölga sér á sama
hátt og innihalda mentol, sem er efnið sem gefur hið ljúfa og frískandi mintubragð í munn. MYND/GETTY IMAGES
Nú er tími fyrir
pottinn!
trefjar.is
Skoðaðu úrval heitra potta
og aukahluta á Frí heimsending
um land allt ef verslað
er í vefverslun
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R