Fréttablaðið - 01.05.2020, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 0 2 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R F Ö S T U D A G U R 1 . M A Í 2 0 2 0
Njóttu hækkandi sólar á rúntinum.
Uppáhaldsbíllinn þinn bíður!
HEKLA · Skoðaðu úrvalið á www.hekla.is/vefverslun
LÖ G R E G LUM ÁL Íslending urinn
Sean Aloysius Marius Bradley, 63
ára fyrrverandi fiðluleikari hjá Sin
fóníuhljómsveit Íslands til margra
ára, hefur verið saknað í meira en
eitt og hálft ár. Lögreglan á Suður
landi lýsti eftir Sean 23. mars síðast
liðinn bæði hérlendis og hjá Inter
pol en ekkert hefur spurst til hans.
Fjölskylda Seans er búsett í Bret
landi en samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins voru það vinir hans
á Íslandi sem hvöttu fjölskylduna til
að láta lýsa eftir honum.
Hann hafði verið í samskiptum
við vini sína hérlendis á samfélags
miðlum og sagt þeim að hann hefði
farið til Spánar með íslenskri vin
konu sinni. Þá sem þekktu hann
hérlendis fór hins vegar að gruna
að einhver annar væri að eiga sam
skipti við þá undir hans nafni.
Oddur Árnason, yfirlögreglu
þjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi,
segir lögregluna ekki geta staðfest
að Sean hafi farið til Spánar. Hann
átti bókað f lug í tiltekna vél til
Spánar og f lugsætið var notað en
lögreglan vill ekki staðfesta að það
hafi verið hann sem notaði sætið.
Þá hefur ekkert sést til hans á Spáni.
Fréttablaðið hefur verið í sam
skiptum við fjölmarga vini Seans en
að þeirra sögn var hann mjög flug
hræddur. Aðpurður hvort það teljist
ekki skrýtið að flughræddur maður
fari skyndilega með flugi úr landi,
segir Oddur málið í heild sinni vera
skrýtið.
„Hann hafði verið í sambandi
við einstaklinga hér heima og
þetta virðist hafa verið mikil
skyndiákvörðun að fara, ef hann
hefur farið. Mér finnst málið bara
allt skrýtið. Ekkert þetta eitthvað
umfram annað,“ segir Oddur.
– mhj / sjá síðu 6
Dularfullt hvarf fiðluleikara
Sinfóníuhjómsveitar Íslands
Lögreglan á Suðurlandi vinnur að rannsókn á hvarfi Seans Bradley, en ekkert hefur til hans spurst frá
miðju árinu 2018. Sean er Íslendingur og lék í nærri tvo áratugi með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Oddur
Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi og stjórnandi rannsóknarinnar, segir hvarfið sérkennilegt.
Sean Bradley.
COVID-19 Til laga fjögurra ráð herra
þess efnis að ríkið sé til búið að
eiga sam tal um mögu lega veitingu
lána línu eða á byrgð á lánum til
Icelandair var sam þykkt á ríkis
stjórnar fundi í gær. Full trúum
stjórn valda hefur verið haldið upp
lýstum um stöðu fé lagsins undan
farnar vikur meðan unnið er að fjár
hags legri endur skipu lagningu þess
og söfnun nýs hluta fjár.
Að koma stjórn valda er háð því
að full nægjandi árangur náist í
fjár hags legri endur skipu lagningu
félagsins.
Stjórn Icelandair tilkynnti í
gær um áform um að af la allt að
200 milljón Bandaríkjadala í nýju
hlutafé, en það jafngildir tæplega
30 milljörðum króna. Hlutafjárút
boð er fyrirhugað í næsta mánuði að
fengnu samþykki hluthafafundar
félagsins. – eþs
Ríkis stjórnin
til búin að ræða
við Icelandair
Það var vorlegt um að litast í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Kvöldsólin yljaði þar sólþyrstum borgarbúum í Hljómskálagarðinum, á Austurvelli og víðar. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI