Fréttablaðið - 01.05.2020, Side 42
Bandaríska leikkonan Kate Hudson er dóttir lei k a r a n na G old ie Hawn og Bills Hudson. Síðar átti Goldie eftir að giftast leikaranum
Kurt Russell, en hann gekk Kate í
föðurstað. Kate vakti fyrst athygli
fyrir alvöru fyrir leik sinn í kvik-
myndinni Almost Famous, en fyrir
hlutverk sitt sem grúppían Penny
Lane hlaut hún Golden Globe-verð-
launin. Þremur árum síðar kom út
myndin How to Lose a Guy in Ten
Days, þar sem hún lék á móti hjarta-
knúsaranum Matthew McConaug-
hey, en í myndinni sýndi Kate að
hún er ekki síðri sem gamanleik-
kona, líkt og móðir hennar.
Kate klæðist helst glaðlegum og
litríkum fötum í örlitlum hippastíl.
Inn á milli velur hún hefðbundnari
snið og stíl.
steingerdur@frettabladid.is
Litrík leikkona
Leikkonan Kate Hudson ætti að vera flest-
um kunn, en hún er þekkt fyrir litríkan og
skemmtilegan fatastíl. Hún hikar ekki við
að prófa sig áfram með liti og öðruvísi snið.
Leikkonan rakaði af sér hárið fyrir
hlutverk í kvikmyndinni Sister.
Ljósu lokkarnir hafa þó snúið aftur,
en það er greinilegt að leikkonan
heldur mikið upp á græna litinn.
Ólétt að sínu þriðja barni í flottum munstruðum kjól.
Kate
klæðist
oft fatnaði sem
sýnir magann,
enda er hún með
nokkuð flotta
magavöðva.
Með
móður
sinni, Goldie
Hawn, á Screen
Actors Guild
verðlaunun-
unum.
Kate í
Vanity Fair
partíinu eftir
Óskarsverðlaunin
núna í febrúar.
MYNDIR/GETTY
Leikkonan
klædd í ein-
staklega flottan
og litríkan sam-
festing.
Smart í
eiturgrænu
á tískusýningu
Tom Ford í Los
Angeles.
1 . M A Í 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R34 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ