Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 7

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 7
SAGNIR UM HALL STERKA nokkum og þóttist sá bera lægri hlut í viðureign- inni; var hann heiftúðugur mjög og hét að senda Halli sendingu fyrir næstu jól. Eigi gaf Hallur sig að því, en hélt leiðar sinnar norður eins og ekkert hefði í skorizt. -— Nokkru fyrir jól, veturinn eftir, bar svo við eitt kvöld, að Hallur tók svo megna ó- gleði, að hann fékk eigi leynt; var hann eirðarlaus og svo sem á nálum. Um háttatíma fór hann eigi úr fötum og þegar allt heimafólk var gengið til hvílu, fór hann fram og út, en harðbannaði áður öllum að líta út úr bæ fyrr en dagur væri á lofti. Hlýddu allir fyrirmælunum, en engum varð svefnsamt um nóttina fyrir kvíða sakir. Rétt fyrir fótaferðartíma kom Hallur aftur inn í baðstofuna; var hann þá allþjak- aður og víða blár og marinn. Lagðist hann þegjandi í rúm sitt og lá þar kyrr nokkra daga. — Þegar heimamenn komu út um morguninn, sáust ekki önn- ur verksummerki en þau, að stór sveðja, sem Hallur átti, lá þar neðan við hlaðbrekkuna, en oddur henn- ar stóð í gegnum mannsherðablað. Svo sagði Hallur frá síðar, að það hefði verið sending frá sökunaut hans vestra, sem sótt hafði að honum um kvöldið; hefði sendingin verið mögnuð af mannsherðablaði. Það var þjóðtrú, að eigi væri unnt að hrinda af sér einbeina draug, nema með því móti, að hægt væri að hitta beinið með oddjárni. Var það talið erfitt, og kvaðst Hallur hafa verið hætt kominn í viðureigninni við drauginn, áður en hon- um tókst að hitta herðablaðið með sveðjunni. Vorið eftir fór Hallur enn vestur undir Jökul. Hitti hann þá aftur mann þann, er sent hafði hon- um drauginn. Vatt Hallur sér snúðugt að honum, rak hnefann á nasir honum, svo að blóð féll ofan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.