Gríma - 15.09.1931, Síða 8

Gríma - 15.09.1931, Síða 8
6 SAGNIR UM HALL STERKA um hann allan, og mælti: »Kominn er gamli Hallur enn þá«. — En þaö var þjóðtrú, að sá, sem vekti galdramanni blóð, þyrfti eigi framar að óttast árás- ir af hans hálfu. 3- Viðureisrn lialis 02 útllezumanna. Eitt vor var Hallur í skreiðarferð ásamt mörgum öðrum Eyfirðingum; fóru þeir Vatnahjallaveg og segir ekki af ferðum þeirra fyrr en þeir voru komn- ir norður á fjöll á heimleið. Tjölduðu þeir eitt kvöld og ráku hesta sína á haga, sváfu af um nóttina og urðu einskis varir. Morguninn eftir var þeim vant tveggja hesta og horfnar voru einni'g tvennar klyfj- ar. Þeir félagar þóttust vita, að útilegumenn mundu valda hvarfi þessu, en flestir voru ófúsir á að leita hestanna. Hallur einn kvað það lítilmannlegt að leita eigi kláranna og bjóst þegar til ferðar; löttu félag- ar hans hann allt hvað þeir gátu, en hann sat fast- ur við sinn keip og bað þá bíða sín til miðaftans, en ef hann yrði þá ekki kominn, þá skyldu þeir halda leiðar sinnar. Steig hann síðan á bak reiðhesti sín- um og reið á brott. — Leið svo dagur að kvöldi, að ekki bólaði á Halli. Þótti félögum hans þá örvænt, að hann mundi aftur koma og fóru að tygjast til ferðar, en þá kom Hallur allt í einu með báða klyfjahestana. Var hann þungbrýnn mjög og yrti á engan mann, en það þóttust allir vita, að hann mundi í einhverja mannraun komizt hafa. Fóru þeir félagar þá að herða bönd á böggum sínum og var Hallur mikilvirkur og eigi mjúkhentur við þann starfa; gekk svo um hríð að hann sleit hvert band, sem hann tók á. Félögum hans þótti ráð að tala sem fæst við hann, en þó er mælt, að einhver þeirra hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.