Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 16

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 16
Í4 DRUKKNUN ALBERTS og hraðaði sér til baðstofu. Þegar hann kom að bað- stofudyrum, heyrði hann hljóðið í síðasta sinni, og virtist honum það þá koma frá útidyrum. — ólafur taldi sennilegt, að Elín hefði verið völd að hljóðum þessum; hefði hún ætlað sér að jafna gömul við- skifti þeirra og hljóðað á sama hátt og þegar hún féll í ána og drukknaði. Aldrei varð hann hennar var eftir þetta og ekki er þess getið, að aðrir hafi orðið fyrir glettingum af henni. 4. Drukknun AUerts. (Eftir handriti Hannesar Jónssonar á Hleiðargarði. Sögn Jóns Jónssonar Strandfjelds). Jón Jónsson Strandfjeld frá Bassastöðum við Steingrímsfjörð var einhverju sinni formaður í Grímsey á Steingrímsfirði. Albert hét bróðir Jóns og var hann þá hjá Eymundi Guðbrandssyni á Kleifum. Sendi Eymundur þá fjóra saman á bát norður að Eyjum til Lofts bónda Bjarnasonar; áttu þeir að halda þar til um tíma við sjóróðra. Sóttu þeir sjóinn fast, og reru oft, þegar aðrir sátu í landi sökum óveðra. Einn dag reru þeir Albert í vondu veðri og sömu- leiðis bátur Lofts bónda. Versnaði veðrið, er á dag- inn leið, og gerði afspyrnurok. Sáu menn Lofts ekki annað vænna en að hleypa undan og náðu þeir landi í Kallbaksvík við illan leik; komust menn allir af, en báturinn brotnaði í spón. í óveðri þessu drukkn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.