Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 23

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 23
KERLINGARNAR í SELINU 21 heilsu, enda átti hún góða daga og naut alls hins bezta, er heimilið gat í té látið. Bóndi gerði sitt til að fá bættan hag móður sinnar, en fékk ekki að gert fyrir ráðríki þeirra mæðgna. Eins og víða var siður á íslandi, var búsmali nytj- aður í seli á sumrum; var selið upp til dala, all-langx frá byggð. Eitt sumar, er flutt var í selið, fundu þær mæðgur upp á því, að móðir bónda skyldi fara þang- að til sumardvalar; kváðu hana mundu hressast við útiveru í fjallalofti. Var bóndi þessu mjög mótfall- inn, en svo varð að vera, sem kona hans vildi. Um haustið, þegar flutt var heim úr selinu, var móðir bónda með hressasta rnóti, því að um sumarið hafði hún haft frið fyrir þeim mæðgum, en þá sögðu þær, að sjálfsagt væri að hún yrði áfram í selinu næsta vetur, úr því að fjallaloftið ætti sýnilega svo ákaf- lega vel við hana; mætti búa vel um hana þar og skilja eftir hjá henni nægan matarforða. Bóndi varð nauðugur viljugur að láta að vilja mæðgnanna; var gamla konan skilin ein eftir í selinu, búið út flet handa henni í einu horninu og látið eftir nokkuð af vistum, en sízt var það valið af betri endanum, sem konan ætlaði tengdamóður sinni til vetrarins. Þær mæðgur voru hinar kátustu yfir aðgerðum sínum og þóttust vissar um að nú mundi gamla konan bráð- um dragast upp af sulti og kulda. Hitt vissu þær ekki, að bóndi lét á laun dytta nokkuð að selinu og gera það vistlegra en áður, og sömuleiðis bæta um vistaforða móður sinnar. Nú er að segja frá kerlingu, að hún hírðist ein í selinu fram eftir vetrinum. Þótti henni vistin dauf, en þó ekki óbærileg, á meðan eitthvað var til að borða. Um nýársleytið fór að grynnast á vistun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.