Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 25

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 25
KERLINGARNAR f SELINU 23 heiti. »Góa er eg kölluð«, svaraði konan, »og muntu hafa heyrt mín getið«. Fór hún eins að og Þorri, að hún hugði að matarbirgðum kerlingar og mælti svo: »Vaxi og þiðni í kollu þinni, kerli mín«. Snar- aðist hún síðan út skyndilega og skellti hurðinni aft- ur á eftir sér. Leit kerling þá í kollu sína og sá að hún var orðin barmafull af góðum mat. Lifði hún góðu lífi í heilan mánuð á því, sem í kollunni var, en þá var enn farið að lækka ískyggilega mikið í henni. Það var eitt sinn tímanlega dags, að kerling heyrði dyn af þungu fótataki; var selshurðinni hrundið svo harkalega upp á gátt, að brakaði í hverri spýtu. Kom inn á selsgólfið jötunn afarstór og illúðlegur; voru klæði hans öll stokkfreðin og aridlit og skegg hélað; héngu klakaströnglar niður úr hári hans og að öllu var hann hinn ferlegasti. Varð kerlingu svo felmt við, að hún áræddi ekki að spyrja hann að nafni. Jötuninn fór að öllu sem hin- ir fyrri gestir, og er hann hafði litið í kollu kerling- ar, mælti hann: »Vaxi og þiðni í kollu þinni, kerli mín«. Að svo mæltu rauk hann á dyr og skellti hurðinni í lás svo hranalega, að hrikti í öllu selinu. Kerling gáði þá í kollu sína og sá að í hana var kom- inn matarforði, sem nægja mundi til margra vikna. Leið nú og beið og fór loks að lækka í kollunni. Þá var það einn góðan veðurdag, að kerling heyrði létt fótatak úti fyrir; var selshurðin lipurlega opn- uð og inn kom ung mær, svo forkunnarfögur ásýnd- um, að kerling þóttist aldrei hafa séð neina þvílíka. Hún var klædd grænum kyrtli og hafði rósasveig á höfði, en af svip hennar skein svo mikil mildi og ástúð, að kerlingu hlýnaði allri. Mærin heilsaði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.