Gríma - 15.09.1931, Síða 28

Gríma - 15.09.1931, Síða 28
26 SYNDAKVITTUNIN fram komin af sulti og veikindum, að hún mátti varla mæla. Gat hún með naumindum skýrt dóttur sinni frá því, hvernig veturvistin hefði verið og andaðist síðan. Var lík hennar flutt heim og jarðað. Engum var kerling þessi harmdauði, og þótti mönn- um endalok hennar hafa orðið að maklegleikum. — Konu bónda varð mikið um lát móður sinnar. Tók hún þunglyndi mikið, iðraðist mjög harðneskju sinn- ar við bónda sinn og móður hans og tók þeim sinna- skiftum til hins betra, að hún varð að lokum kona vinsæl og hjálpsöm bágstöddum. Lýkur svo sögu þessari. (Sögn, lík þessari, er í Huld III. En hvorttveggja er, að Huld er í fárra manna höndum, og svo hitt, að sögnin hér er stórum betri, en sú í Huld. Því er hún prentuð í Grímu). 7. Spdakvittimm. (Eftir sögn P. Björgvins Jónssonar. Skrásett af Þorsteini M. Jónssyni 1901). í pápiskri tíð bjó ekkja nokkur á eignarjörð sinni í sveit. Sóknarpresti hennar lék mjög hugur á jörð- inni. Eitt sinn fór ekkjan ásamt öðrum fleirum til kirkju, til að skriftast. Prestur faldi þá mann einn í altarinu, svo að enginn vissi. Þegar prestur rétti kaleikinn að ekkjunni, spurði hann hana, hvað oft hún hefði syndgað. »Einu sinni«, svaraði hún. »Til að leysa þig að þeirri synd, verðurðu að gefa kirkj- unni þriðjung jarðar þinnar«, sagði hann; »eða hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.