Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 30

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 30
28 SAGAN AF SVANLAUGU OG HALLÞÓRI 9. Sagan af Svanlaugn og Halljióri. (Handrit Baldvins Jónatanssonar). Maður er nefndur Hrólfur. Hann bjó á bæ þeim, er á Leiti hét. Hann var kvongaður, og átti þá konu, er Þórgunnur er nefnd. Þeim hjónum varð barna auðið og er Grani nefndur sonur þeirra, en Svan- laug dóttir. Hún var fríð kona sýnum, og þótti af- bragð annara kvenna þar í sveit, fyrir margra hluta sakir. Maður hét Þorvaldur, en kona hans Arndís. Þau hjón bjuggu á næsta bæ við Leiti. Hét sá bær á Brekku. Þau áttu son einan barna, er Hallþór hét. Hann var vaskleikamaður hinn mesti og hvers manns hugljúfi, er þekkti hann. Þau hjón, Þorvald- ur og Arndís, voru fátæk, og áttu erfitt uppdráttar; var og hin mesta óáran og hallæri víða um land um þessar mundir. Hrólfur bóndi á Leiti var maður auðugur, en góð- gjarn og hjálpsamur við aðra, er bágt áttu. Hann tók Hallþór Þorvaldsson eitt vor heim til sín, og fæddi hann, ásamt fleirum þeim, er hann hafði tek- ið af fátækum heimilum. Þá var það siður, að gera fólk út á grasafjall, þegar er snjóa leysti á vorin, og lá það við tjöld vikum saman, langt frá byggðum, þar er bezt þótti grasaland. Þótti ungu fólki það hin mesta skemmt- un og hlakkaði jafnan til »heiðatímans«, sem svo var nefndur. Líður nú að þeim tíma, er Hrólfur bóndi vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.