Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 38

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 38
36 SAGAN AF SVANLAUGU OG HALLÞÓRI gæti komizt undan til byggða en á haustdegi í illri færð og er vetur færi í hönd. »Hér er fylgsni eitt«, segir hún, »sem eg hef fundið, en þeir feðgar þekkja eigi, og getur það orðið þér til lífs. Þegar eg lá hér í fleti mínu, varð eg þess eitt sinn vör, að súg lagði á mig upp með skinnunum við hellisvegginn. Tók eg þá upp dyngjuna og fann rifu litla í bergið niður við gólf. Loks tókst mér að losa nokkra steina við gólf- ið, og sá eg þá, að þar var undir mjór gangur svo langt sem eg gat séð. Síðar kannaði eg þetta nánar, og skreið niður ganginn, og fann þá helli allrúmgóð- an, og úr honum mjó göng fram í djúpa gjá í hraun- inu, sem þó má komast upp úr á einum stað. Síðan tekur skógurinn við, og er hann svo þéttur víða, að vel má þar leynast. Eg hef borið allmikið af mat- vælum í helli þennan í sumar, og vil eg að þú sért þar í vetur, og skal þig ekkert skorta; en með vor- dögum munum við hyggja á undankomu«. Hallþóri líkar vel þessi ráðagerð, og biður hana fyrir sjá, því að þá muni bezt hlýða. Nú fara þau bæði niður í hellinn, og býr hún þar sæng handa honum af gæruskinnum og ull. Er þar og í hellinum allt það, sem hann þarf sér til matar. Til ljósmatar hefur hann nóga tólg, og svo fær hún honum kolu og fífukveiki, og loks birkikefli, að rista á rúnir sér til dægrastyttingar. Eftir það skilur hún við hann, og býr um hellismunnann sem áður undir hvílu sinni. Nú koma þeir feðgar heim með fjölda fjár og ýmsan varning á mörgum hestum. Höfðu þeir stolið því og rænt niðri í byggð. Svanlaug gerist þá hin glaðasta, og gefur það úlfi góðar vonir, svo að nú trúir hann henni enn betur en áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.