Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 40

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 40
38 SAGAN AF SVANLAUGU OG HALLÞÓRI Næstu nótt, er Svanlaug vissi að þeir feðgar mundu sofa í hellinum, tekur hún á Hallþóri, og biður hann að búast nú við flótta þeirra. Leggja þau svo af stað og hafa með sér nesti til nokkurra daga. Þegar þau koma út úr hellisgöngunum, sem bæði voru löng og dimm og svo mjó, að þau urðu víða að skríða flötum beinum, komu þau í gjána, og komust við illan leik upp úr henni og í skóginn. Stefna þau þá beint á fjallið, þótt bratt væri, og leiðir Hallþór Svanlaugu og styður, því að víða var illt og ógreitt í skriðum og klungri. En er þau koma á brúnina, stefna þau þann veg, er Hallþór hugði skemmstan til byggða, og ganga hvíldarlaust næsta dag til kvölds. Þá er Svanlaug svo þreytt, að hún getur ekki gengið lengra, og ræður Hallþór það af, að láta þar fyrir berast um nóttina, sem hann var kominn, því að hann fann, að hann fengi eigi lengi borið Svan- laugu, svo þreyttur sem hann var. Þau búast nú um í jarðfalli einu, svo vel sem kostur er á, og eta af nesti sínu. Lækur lítill rann í jarðfallinu, og gátu þau þar svalað þorsta sínum. Veður var hið bezta, og sofa þau vel og hvílast um nóttina. Að morgni stendur Hallþór snemma upp, og litast um. Var sól í upprás og útsýn hin bezta. Þykist hann þá þekkja fjöll í fjarlægð. Þá var komið nokkurt kul. Hann vekur síðan Svanlaugu og var hún allhress. Ganga þau þann dag allan, og ná um síðir skýli byggðamanna á afréttinum. Þau dvelja þar um nótt- ina, en næsta morgun leggja þau enn af stað, því að þeim var mál orðið að komast til byggða, þótt ekki þyrftu þau framar að óttast útilegumennina. Var nesti þeirra nær á þrotum. Hallþór fer þá styztu leið, og koma þau að Leiti um miðja nótt. Er þá fólk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.