Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 46

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 46
44 SAGAN AF GLÚMI OG GEIRDÍSI niðdimm þoka, og gengu þeir svo lengi, að þeir vissu ekki, hvar þeir fóru. Loks léttir þó þokunni, en þeir þekkja sig hvergi og vita ekki, hvar þeir eru staddir- Einn dag sjá þeir álengdar stóran fjárhóp og tvo menn yfir fénu. Halda þeir þangað, því að þeir vildu gjarna vita, hvar þeir væru staddir. Þeir kasta kveðju á fjármennina, en þeir taka því allvel. Þá mælir annar þeirra, er fyrir var: »Refur bróðir! nú eru hér komnir Eyvindur hinn sterki og Bjöm bróð- ir hans. Muntu nú vilja hefna þess á Eyvindi, er hann felldi mig í leiknum í vor; en eg skal hita Birni á meðan«. »Eigi þarf eg eggjunar, en engi fremd er þér, Glúmur bróðir, að þora eigi að hefna þín sjálfur á göngulúnum manni, því að eg get eins vel tekið hrollinn úr Birni á meðan«. Síðan hleypur Refur að Birni, en Glúmur fer á móti Eyvindi, og takast þegar fangbrögð með hvorum tveggja. Urðu skjót leikslok, þar sem þeir glímdu, Glúmur og Ey- vindur, að Glúmur felldi Eyvind. »Hvar er nú hreysti þín og hugprýði«, mælti Glúmur, »að þú ver þig eigi, en leggst viljugur, sem önnur geit!« — »Svo mun Geirdís systir mín hafa til ætlazt«, mælti Ey- vindur, »að eg hlífðist við þig, er hún seldi mér men það, sem þú sér á hálsi mér, og bað mig fram selja aftur, ef við bræður kæmumst í mannraun nokkra af manna völdum í þessari ferð, og láta þess getið, að fleira mundi fylgja. Var vanséð hver leikslok hefði orðið, ef við hefðum þreytt allir, en þú munt geta orðið okkur bræðrum að liði, ef þú villt; og þykir mér engin vansæmd að þiggja lið af jafn- röskum manni sem þú ert«. Þegar Glúmur heyrir þessi orð, lætur hann Eyvind þegar upp standa og tekur í hönd honum. Eru þá Refur og Björn enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.