Gríma - 15.09.1931, Síða 48

Gríma - 15.09.1931, Síða 48
46 SAGAN AP GLírMI OG GEIRDÍSI okkar að halda þeim til lengdar. En við vildum kom- ast í kynni við byggðamenn, því að okkur þykir dauflegt að vera hér einir í óbyggðum, síðan við mísstum foreldra okkar. Vissum við vel, að þið munduð eftir leita, sem raun er á orðin«. Eftir það fóru þeir heim að helli sínum, Glúmur og Refur, og leiddu þá bræður með sér. Hella stór var fyrir hell- ismunnanum, svo að hvergi sáust merki hans, fyrr en hún var frá tekin. Snaraði Refur henni léttilega frá innganginum; mundi hún þó eigi minna tak vera, en þriggja röskra manna. Þegar inn kom í hellinn, var rúm nóg og allvistlegt. Var hann víða hólfaður sundur með grjótveggjum háum og þykk- um. Margt var þar fémætt inni, ýmsir dýrir skart- gripir og svo ull og gæruskinn, svo að firnum sætti. En í einum afhelli héngu sauðarföll á birkirenglum, og var það eigi all-lítill forði. Þar kveiktu þeir eld og steiktu kjöt til matar. Varð þá og brátt nægur yl- ur inni og gott þar að vera. Höfðu þeir Eyvindur og Björn hinn bezta beina og sváfu um nóttina í ull- arbing með gæruskinn ofan á sér; hresstust þeir vel eftir alla hrakningana. Næsta morgun fara þeir félagar allir til fjárins. Draga þeir Glúmur út alla sauði Gests bónda og hundrað að auki og biðja þá Eyvind að þiggja þá af sér að gjöf, því að gnógt væri eftir handa þeim sjálfum til vetrarins. En það voru samningar þeirra, að þeir Eyvindur og Björn skyldi sækja útilegu- mennina næsta vor. Eftir það skiljast þeir með vin- áttu og halda þeir Eyvindur heimleiðis með sauð- ina. Gaf þeim vel nætur og daga og komust til byggða heilu og höldnu. Urðu allir þeim fegnir, og þó systir þeirra fegnust. Spyr hún þá af för þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.