Gríma - 15.09.1931, Síða 51

Gríma - 15.09.1931, Síða 51
SAGAN AF GLÚMI OG GEIRDÍSI 4ð þeirra. Þeir spyrja hann tíðinda og hvað valdi sjúk- leik hans og hvar Refur sé, bróðir hans. Glúmur segir, að þeir bræður hafi verið einn dag fyrir skömmu á hreindýraveiðum. Hafi þeir elt hrein einn lengi dags og upp á fjöll. En þá hafi hlaupið snjó- hengja úr fjallinu og hrifið þá með sér báða. Hann kvaðst um síðir hafa komizt úr fönninni, en fótur sinn annar gengið úr liði um knéð. Hefði hann eigi síðan séð Ref, bróður sinn, en komizt loks sjálfur þar í hellinn. En nú sé fóturinn svo stirður, að hann megi sig hvergi hræra. Þeir bræður skoða nú fót Glúms og geta um síðir kippt í liðinn; var það hin mesta aflraun. Eru þeir þar í hellinum í þrjá daga. Er þá Glúmur vel ferðafær. Þá fær Eyvindur honum klæði þau, sem Geirdís hafði sent honum; klæðist hann þeim og er þá hinn glæsimannlegasti. Halda þeir síðan allir heim til byggða, því að þeim kom saman um það, að árangurslaust myndi að leita Refs og þótti þeim sem draumarnir sönnuðu það, að hann myndi vera dauður. Þeir reka með sér féð allt, en Glúmur hefur til reiðar hesta þeirra Refs, hvítan og brúnan; voru það hinir beztu gripir. Þeir höfðu og með sér hið dýrmætasta af munum þeim, sem í hellinum voru. Gengur þeim ferðin vel allt til byggða. Þóttust þeir hafa farið suður á land að kaupa fé, en þessi maður hefði slegizt í för með þeim, og ætlaði að ílendast þar nyrðra. Þótti það engum ótrúlegt. Sezt nú Glúmur að hjá Gesti bónda og þeim bræðrum. Varð brátt kært með þeim Glúmi og Geirdísi, og lét faðir hennar það óátalið, því að honum hugnaðist maðurinn vel —. Síðar um vorið fór Eyvindur suður á fjöll og sótti vörur á mörgum hestum í helli Glúms. Var þó farið leynt með. Þá var Grlma V. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.