Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 52

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 52
50 GUÐRÚN PRESTSD. OG ÁLFABISKUPSSONURINN það að ráði gert, að Glúmur fengi land hjá Gesti bónda, því að landrými var nóg. Reisti Glúmur þar bæ all-stóran og setti saman gott bú, því að ekki skorti hann fé. Nefndi hann bæ sinn á Glúmsstöð- um. Eftir það fékk hann Geirdísar Gestsdóttur. Bjuggu þau hjón hamingjusöm allan sinn aldur á Glúmsstöðum, og er margt göfugra manna á íslandi frá þeim komið. Gerðist Glúmur héraðshöfðingi og var ætíð vinsæll og vel metinn. Lúkum vér svo þessari sögu. 11. Gufirún og álfabiskupssonurinn. (Eftir sögn. Munnveigar Jónsdóttur í Hvammi. Handrit Þorsteins M. Jónssonar 1902). Einu sinni var prestur, er átti dóttur, Guðrúnu að nafni. Hjón ein fátæk bjuggu þar í sveitinni; þau áttu mörg börn, og hét ein dóttir þeirra Sigríður. Eitt sinn fóru þau til kirkju, og höfðu Sigríði með sér. Féll Guðrúnu prestsdóttur hún þá svo vel í geð, að hún bað föður sinn að taka hana til fósturs. Presti þótti mjög vænt um Guðrúnu og vildi láta allt eftir henni, og þar eð hann vissi að foreldrar Sigríðar voru fátæk, þá bauð hann þeim að taka hana í fóstur og þágu þau það. ólst nú Sigríður upp hjá presti, og þótti honum engu síður vænt um hana en Guðrúnu dóttur sína, enda var Sigríður henni í öllu fremri. Prestskonan var dáin, þegar hér er komið sögunni og var Guðrún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.