Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 54

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 54
52 GUÐRÚN PRESTSD. OG ALFABISKUPSSONURINN föður mínum, þá hef eg þó átt enn þá betra hjá hon- um«. Sigríður lofaði henni því og fór til prests. Hún sagði honum frá því, hvernig ástatt væri fyrir Guð- rúnu dóttur hans, og bar fram bæn hennar. Prestur varð frá sér numinn af gleði, er hann vissi, að dóttir hans var á lífi og lofaði að gera að vilja hennar. Hann fór síðan að hitta dóttur sína og varð þar fagnaðarfundur mikill. Guðrún var hjá föður sínum þar til er hún var alheil, og kom piltur hennar til hennar á hverjum degi. Þegar hún var búin að ná sér vel aftur, fór hún með huldumanninum í stein- inn, og hafði prestur áður gefið samþykki sitt til þess, að þau skyldu eigast. Nokkru seinna kom huldumaðurinn til prests og bað hann að skíra barnið fyrir sig, og bað Sigríði að koma líka. Þau bjuggu sig bæði, prestur og Sigríður, og fóru með huldumanninum í steininn. Þau sáu að hann var að innan sem timburhús og var þar all- ríkmannlegt inni. Guðrún fagnaði þeim vel og skírði prestur barnið. Að því loknu fékk huldumaðurinn honum peningapyngju mikla og bað hann eiga. Prestur þakkaði honum, en kvaðst ekki þurfa pen- inganna með. »Ekki munar mig um að láta yður hafa þetta«, mælti huldumaðurinn, »og það get eg sagt yður, að eg er margfalt ríkari en þér«. Prestur tók þá við peningunum. Guðrún gaf Sigríði skraut- legan kvenbúnað og stein, sem hún sagði henni að hún skyldi varast að missa fyrir fætur þeim manni, sem hún gæti ekki borið virðingu fyrir. Sigríður þakkaði henni fyrir, en kvaðst lítt trúa á náttúru steinsins. Huldumaðurinn bað prest koma um jólin og gifta þau Guðrúnu, og lofaði prestur því. Síðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.