Gríma - 15.09.1931, Síða 62

Gríma - 15.09.1931, Síða 62
60 FRA JóNI BISKUP VÍDALÍN er hann sigldi með, var beðinn að vera honum inn- anhandar, og reyndist hann Jóni jafnan vel. Þeir fengu harða útivist og langa, tóku að lokum höfn í Noregi og komu þar í kauptún nokkurt. Skipstjóri var kunnugur kaupmanni nokkrum, ríkum og vold- ugum, er þar bjó. Bauð kaupmaður skipstjóra heim til sín; þá skipstjóri boðið og bað um leið leyfis að hafa Jón Vídalín með sér. Fóru þeir síðan heim til kaupmanns og var slegið upp veizlu á móti þeim, settust menn undir borð og voru nægar vistir með víni framreiddar. Jón þóttist matarþurfi eftir langt sjóvolk og magran skipskost og tók svo ósleitulega til fæðunnar, að kaupmaður gaf því gaum. Þótti kaupmanni Jón ekki haga sér nógu snyrtilega eftir þeim kurteisisbrag, sem þá ríkti við borð höfðingja og ríkismanna. Sagði hann við Jón, þegar hætt var að snæða og átti að fara að standa upp frá borðum: »Eru mörg svín á íslandi?« »Ekki veit eg það«, svar- aði Jón, »hvað mörg þau eru, en hitt veit eg, að hvort sem þau eru mörg eða fá, þá eru þau öll ætt- uð frá Noregi«. Kaupmaður talaði ekki fleira um það efni, því að hann skildi, hvert skeytið stefndi. Jón Vídalín var prestur að Görðum á Álftanesi 1696—1698. — Þegar hann var nýkominn þangað, frétti hann að þar væri bóndi einn í sókninni, sem væri svo byrsæll, að hann hefði æfinlega byr, hve- nær sem hann kæmi á sjó og vildi eitthvað fara; hugðu menn það ekki einleikið og þóttust vita, að karl færi með forneskju. Prestur vildi komast fyrir, hvort nokkuð væri hæft í þessum orðróm manna. Fer hann því á fund karls, segist þurfa að ferðast spölkorn og ríði sér á að hraða ferð sinni sem mest; biður hann því karl að veita sér fylgd á sjó og segir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.