Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 65

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 65
L FRÁ JÓNI BISKUP VÍDALÍN 63 Þórði prófasti Jónssyni á Staðastað, mági sínum, séra Jóni prófasti Halldórssyni hinum fróða í Hít- ardal og séra Eyjólfi lærða á Völlum í Svarfaðar- dal. Bað hann þá að dæma um, hvernig verkið væri af hendi leyst og gerðu þeir það. — Séra Þórður sagði, að sér þættu ræðurnar að öllu hinar ágætustu, en sér fyndust sumar þeirra allt of langar, svo að þær mættu styttast nær því um þriðjung. — Séra Jón sagði að ræður þessar mundu fá svo mikla frægð, að þær yrðu um hönd hafðar á meðan land væri byggt. — Séra Eyjólfur sagði, að sér kæmi bókin fyrir sjónir eins og fegursta kóngsdóttir, er hugsast gæti, en hún hefði ofurlítinn svartan díla á hægri kinninni; halda sumir að prestur hafi átt með þessu við blótsyrðin í postillunni og hafi honum fundizt þau of mörg. — Það er sagt, að biskup hafi tárast, þegar hann heyrði dóm séra Þórðar, sem hann mat svo mikils, því að hann sá, hve afarmikið starf það var að taka margar ræðurnar fyrir aftur og draga úr þeim allt að þriðja hluta, þar sem hag- feldast væri. En þó lagði hann hönd á þetta mikla verk og lét hreinskrifa allt handritið aftur. Kirkju- presti sínum gaf hann fyrra handritið og sagði að hann kynni að geta notað það við ræðusmíði sitt. Má vera, að það hafi verið sá kirkjuprestur, er hon- um þótti enginn ræðuskörungur vera, en hafði þó mætur á að öðru leyti. Biskup samdi handa presti þessum miðvikudags- prédikanir sínar, sex að tölu, til þess að flytja þær í dómkirkjunni um föstutímann; en sagan segir, að einhverra orsaka vegna hafi hann ekki komið því við að semja þá sjöundu, og hafi þær því aldrei orð- ið nema sex. — Oft steig hann í stólinn, eftir það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.