Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 67

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 67
ÍNGIBJÖRG OG ÁLFARNIR 65 15. Ingibjörg og álfarnfr. (Sögn Stefaníu Stefánsdóttur í Vallanesi. Handrit Þorsteins M. Jónssonar 1902). Á bæ einum í öræfum bjuggu hjón nokkur; þau áttu dóttur eina, er Ingibjörg hét. í þá daga var fólk vant að fara til aftansöngs, og var jafnan einn mað- ur heima á hverjum bæ. Á þessum bæ hafði í tvö ár, hvort eftir annað, orðið ærður sá maður, er gætti bæjar. Þriðju jólin vildi enginn vera heima, nema Ingibjörg; hún bauðst til þess. Þegar fólkið er farið, sópar Ingibjörg bæinn, fer síðan upp á skammbita- loft, sem var í baðstofunni og horfir niður um rifu á því. Eftir litla stund sér hún að inn í baðstofuna þyrpist fjöldi af skrautbúnu fólki. Það þefar í allar áttir og segir: »Hér er enginn maður, hér er góður þefur«. Síðan setur það fram borð, breiðir dúka á það, þekur það allskonar réttum og fer að borða. Þegar fólkið er búið að borða, fer það að dansa og skemmta sér og heldur því áfram alla nóttina. Þeg- ar komið er undir dag, kallar Ingibjörg upp og seg- ir: »Dagur kominn! Dagur kominn!« Þegar fólkið heyrir þetta, verður því svo bilt við, að það hleypur út, og skilur allt eftir, sem það hafði meðferðis. Ingibjörg skundar út á eftir því og sér að það hleyp- ur fyrir björg, sem voru þar skammt frá bænum. Þegar fólkið kom heim um morguninn, varð það fegið að hitta Ingibjörgu heila á hófi og með öllu ráði. Sagði hún þá, hvað við hafði borið um nóttina og sýndi til sanninda það, sem álfarnir skildu eftir. Varð Ingibjörg síðan stórrík af álfagóssinu. 6rlma V 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.