Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 69

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 69
SAGAN AF FORVITNA JÓNI 67 um. Á aðfangadag býr prestur sig og kveður fólkið og hverfur, svo að enginn veit, hvert hann fer. Jón var að ganga við fé, er faðir hans fór, og þótti hon- um leitt að komast eigi með honum. Eftir jólin kom prestur heim. Nú líður fram undir næstu jól; þá gerir prestur boð út um sveitina, að hann verði eigi heima um jól- in. Biður Jón föður sinn að lofa sér með honum. Prestur kveðst vilja að hann sé heima, því að hann muni illt af því hljóta að fara með sér. Jón hugsar með sér, að hann skuli samt fara. Á aðfangadag býr prestur sig til brottferðar. Jón býr sig einnig. Prest- ur kveður fólkið, skundar ofan til sjóar með flýti, hrindir þar bát á flot og fer upp í hann. í því kemur Jón og stekkur upp í bátinn. Þá mælti prest- ur: »Illt munt þú, Jón, hljóta af að fara með mér, og vildi eg gjarnan, að þú færir heim«. Jón þegir og sezt í skut, en prestur tekur árar og rær, þar til er þeir koma að björgum nokkrum. Prestur setur þar bátinn á land, gengur síðan að björgunum og slær á. Þar Ijúkast upp dyr og kemur út grænklædd kona; hún heilsar presti mjög alúðlega og býður hann vel- kominn. Jón ætlar að heilsa konunni, en hún snýr sér undan og spyr prest, hvaða strákur sé með hon- um. »Það er hann Jón sonur minn«, segir prestur. »Ula gerðir þú, að hafa hann með þér«, segir álfkon- an. »Eg gat eigi við það ráðið«, svarar prestur. Síð- an leiðir álfkonan prest inn í skrautlegt herbergi. — Jón fylgir á eftir. Þar var borinn matur á borð og býður álfkonan presti að borða; hann sezt til borðs og fer að eta. — Jón gerir hið sama. Álfkonan setur vínflösku á borðið og drekkur prestur úr henni. 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.