Bændablaðið - 26.04.2018, Síða 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018
Forsniðin einingahús Fljótleg í uppsetningu
Öll Jöklahúsin eru stækkanleg
ÍSLENSK HÚS - SÉRHÖNNUÐ FYRIR
ÍSLENSKA FERÐAÞJÓNUSTUJÖKLAR
Upplifun á Íslandi
Hægt er að lengja húsin að vild með því að
bæta við einingum í miðju þess ásamt
sperrum og gólfbitum.
Íslensk hönnun fyrir íslenskar aðstæður - Húsin standast 100% íslenska byggingareglugerð
JÖKLAR - ÍSLENSKU HÚSIN
JÖKLAR - BURST ÞAK
JÖKLAR - FLATT ÞAK
KLETTAR
ÍSLENSK HEILSÁRSHÚS
65 fm
+ 35 fm
svefnloft
Grunnhús
24,3 fm
Grunnhús
24,3 fm
Grunnhús
24,3 fm
Verð 6.900.000 kr. m/vsk
HÚSIN FRÁ OKKUR
MÁ FINNA UM ALLT LAND
GRUNNHÚS - Verð m/vsk
2.490.000 kr.
GRUNNHÚS - Verð m/vsk
2.690.000 kr.
GRUNNHÚS - Verð m/vsk
2.690.000 kr.
STYRKUR - HAGKVÆMNI - HÖNNUN
Landshús - Sími 553 1550 - landshus@landshus.is - www.landshus.is
Sala og ráðgjöf
Sími 540 1100
www.lifland.is
lifland@lifland.is
Reykjavík
Lyngháls
Borgarnes
Borgarbraut
Akureyri
Óseyri
Blönduós
Efstubraut
Hvolsvöllur
Ormsvöllur
Nýjung í íslenskri jarðrækt
Kynntu þér málið á www.lifland.is eða hafðu samband við söluráðgjafa okkar í síma 540 1100
Kynntu þér nýju forsmituðu smárablöndurnar frá Líflandi sem spara þér handtökin.
Bjóðum upp á mikið úrval af sáðvöru
Bygg, hafra, hveiti, rúg, grænfóður, olíu jurtir,
grasfræblöndur og grasfræ til túnræktar, smára og ertur.
Hver er ávinningurinn?
Ávinningur af notkun niturbindandi
belg jurta í landbúnaði er vel þekktur. Í
íslenskum jarðvegi skortir jarðvegs bakteríur
sem binda nitur í samlífi við smára-
tegundir. Hingað til hafa bændur þurft að
sérmeðhöndla smára fræ með Rhizobium-
bakteríum til þess að virkja nitur-
bindingar eiginleika smár anna. Með nýju
for smituðu fræblöndunum frá Líflandi
er þetta úr sögunni. Smáratúns- grasfræ-
blöndurnar innihalda, auk grasfræs,
smára fræ sem húðað er með Rhizobium-
bakteríum og næringar lagi sem gefur
fræinu auka orku til spírunar og kemur
smáranum á legg fljótt og örugglega.
Smáratún - TAÐA. Blanda þar sem áhersla er lögð á hámarks uppskeru
og endurvöxt. Hentar best þar sem minna reynir á vetrarþol. Ferlitna
rauðsmári TORUN gefur mikla uppskeru og góðan lystugleika.
Smáratún - SLÆGJA. Blanda þar sem áhersla er lögð á góða uppskeru
og gott vetrarþol. Rauðsmári YNGVE bætir uppskeru og eykur lystugleika
gróffóðursins.
Smáratún - BEIT. Blanda þar sem áhersla er lögð á gott þol fyrir beit
og traðki. Gefur góða uppskeru og hentar bæði vel til beitar og sláttar.
Vallarsveifgrasyrkið KUPOL tryggir þéttleika grassvarðarins. Hvítsmárinn
bætir uppskeru og eykur lystugleika.
1. Ytra varnarlag
2. Ytra næringarlag
3. Steinamjöl
4. Moldarsýra
5. Innra næringarlag
6. Innra varnarlag
Óvirkt bakteríusmit, sem virkjast
þegar fræið kemst í snertingu
við raka og byrjar að spíra
SMÁRAFRÆ
+ vaxtarhvati
+ moldarsýra