Bændablaðið - 26.04.2018, Qupperneq 53

Bændablaðið - 26.04.2018, Qupperneq 53
53 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018 Gyllt faðmlag Heklað sjal með gatamynstri, létt og þægilegt að skella yfir axlirnar. Mál: Breidd: 30 cm. Lengd: 140 cm. Garn: Drops Merino Extra Fine, 250 gr, litur 30, Sinnep. Mynstur me-140 Heklunál: nr 4,5 – eða þá stærð sem þarf til að 16 stuðlar verði 10 cm á breidd. Mynstur A.1b mælist ca 2,3 cm á breidd. UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. SJAL: Stykkið er heklað fram og til baka í tveimur alveg eins stykkjum. Heklað er frá miðju á sjali og út að hlið. FYRRA STYKKI: Heklið 79 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Merino Extra Fine. Heklið A.1a yfir fyrstu 6 loftlykkjurnar, A.1b yfir næstu 72 loftlykkjurnar (= 12 sinnum á breidd) og A.1c yfir síðustu loftlykkjuna. Endurtakið síðan A.1 á hæðina – ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 70 cm – endið eftir fyrstu umferð. Klippið frá og festið enda. SEINNA STYKKI: Heklið í loftlykkjur frá byrjun á fyrra stykki. Heklið alveg eins og fyrra stykki með byrjun frá fyrri umferð. Mynstur: = loftlykkja = 5 loftlykkjur = 6 loftlykkjur = fastalykkja um loftlykkjuboga = stuðull í lykkju = tvíbrugðinn stuðull í lykkju = umferðin hefur nú þegar verið hekluð - byrjið á næstu umferð! Heklkveðja, Mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 5 3 9 8 1 7 8 6 2 5 6 7 3 8 9 2 6 1 5 8 4 7 3 1 5 4 3 2 1 4 2 9 3 7 8 Þyngst 2 9 5 8 9 5 9 3 7 2 4 6 4 1 9 5 7 7 2 2 5 7 4 1 6 4 6 8 3 7 9 3 4 4 7 6 4 3 1 7 9 5 2 8 6 1 2 8 8 4 1 8 7 6 9 2 4 9 2 7 9 1 9 7 5 8 9 6 8 3 2 7 5 1 2 8 4 3 9 7 2 2 8 1 6 3 8 Duglegur að hjálpa til heima við bústörf Þórhallur Sölvi er ljúfur og glaðvær drengur og húmoristi mikill. Hann er duglegur að hjálpa til heima við bústörf og almenn heimilisstörf og áhugamál hans eru að teikna, spila fótbolta og leika sér við dýr og menn. Nafn: Þórhallur Sölvi Maríusson. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Hrútur. Búseta: Hallgilsstaðir 1, Langanes- byggð. Skóli: Grunnskólinn á Þórshöfn. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Leika við vini mína og að teikna. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Skjaldbaka og hundar. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Engin sérstök hljómsveit í uppáhaldi, heldur er ég alæta á tónlist. Uppáhaldskvikmynd: TMNT. Fyrsta minning þín? Þegar ég lék mér sem riddari á kindinni minni Gæfu. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi fótbolta og frjálsar íþróttir og spila á blokkflautu. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Vísindamaður af einhverju tagi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Synda í íslenskum sjó. Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Hjóla til Þórshafnar, fara reglulega á hestbak og leika við vini mína. Næst » Ég skora á Tinnu Marlis Gunnarsdóttur, Fjallalækjarseli, Svalbarðshreppi, að svara næst. HANNYRÐAHORNIÐ FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is Nýr vörulisti kominn í hús Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni. ...Þegar þú vilt þægindi Við sendum vörulistann heim þér að kostnaðarlausu

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.