Bændablaðið - 26.04.2018, Side 56

Bændablaðið - 26.04.2018, Side 56
56 Bændablaðið | Fimmtudagur 26. apríl 2018 Næsta Bændablað kemur út 9. maí LOK Á POTTA HEITIRPOTTAR.IS HÖFÐABAKKA 1 SÍMI 777 2000            Gröfuarmur fyrir liðléttinga, traktora og skotbómulyftara. Skóflustærðir: 20 cm, 30 cm, 40 cm. Allar festingar í boði. Verð frá 249.000 kr. +vsk. Vandaður og sterkur búnaður frá Póllandi. Hákonarson ehf. www.hak. is - s. 892-4163, hak@hak.is Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör, 4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá 8.000 L/mín. Hræristútur sem hægt er að snúa 360° - Skurðarblöð á dæluhjóli. Þarf op sem er 70 cm x 70 cm. Hákonarson ehf, hak@hak. is , s. 892-4163. Framleiðum og eigum á lager krók- heysisgrindur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Framleiðum einnig flatpalla á krókgrindur til vélaflutninga og allskonar flutninga. Vagnasmidjan. is - Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000. Rieju MRT 50cc. Tvígengis - vatns- kælt - 6 gíra. Verð 549.000 kr. m/ vsk. Allt að 100% lán til 36 mánaða hjá Pei. JHM Sport - Stórhöfða 35, sími 567-6116. Til sölu VOLVO - FL6 2003 árgerð með fassa krana, platti fyrir snjótönn og dæla. Ekinn 224.700 km. Nánari uppl. í síma 892-1157. Backhoe fyrir dráttarvélar. Margar stærðir og útfærslur. Gröfudýpt: 1,3 m til 4,2 metrar. Margar stærðir af skóflum. Stauraborar, allt að 300 mm x 1 m eða 2 m. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is Polaris Ranger dísel til sölu. Fyrsti skráningardagur 6/2016 en fram- leiðsluár 2014. Ekinn 1.750 km. Sparneytinn dísel. Þak og fram- rúða. Þrigga manna með öryggis- beltum. Skráð sem vinnuvél. Ástand mjög gott. Verð 1.790.000 kr. +vsk. Upplýsingar veittar hjá Storm í síma 577-1717. Til sölu þessi fíni bátur. Uppl. í síma 863-6303. Kurlarar með bensínmótor. 7 hp og 15 hp kurlarar. Taka 70 mm og 100 mm greinar. Eru á hjólum og auðvelt að færa. Verð 135.000 kr. og 175.000 kr. með vsk. Vír og lykkjur ehf. S. 772-3200 og 692-8027. Úrval af viftum og þakblásurum í flestum stærðum og gerðum. Einnig úrval af stýringum. Íshúsið ehf. Sími 566-6000, www.viftur.is Til sölu fjárflutningakassi á þrítengi. Allt járn galvaniserað, klæddur með áli. Stærð 2,30 x 1,40 m. Til sýnis og sölu í Kaupfélaginu Borgarnesi. Frekari uppl. í síma 898-7949, Gunnar. Íslenskar skeifur, þessar gömlu góðu, bæði pottaðar og ópottaðar á hagstæðu verði. Sendum frítt um allt land ef teknir eru 10 gangar eða fleiri. Seljum líka hóffjaðrir. Sími 847- 6616 eða run@simnet.is Toyota Land Cruiser 120 GX. 8/2004. 8 manna. Sjálfskiptur, dísel, dráttar- krókur. Ekinn 224.000 km. Búinn í grindarskiptum hjá Toyota, ný ryðvar- inn undirvagn o.fl. Verð 2.400.000 kr. Uppl. í síma 899-9700. Nissan Navara Double Cab árg. 2005. Akstur 175.941 km. Sér á palli og afturstuðara, bilað afturdrif, umfang óvitað. Uppl. í síma 893- 2516. Tilboð sendist á skrifstofa@ vopnafjardarhreppur.is fyrir 14. maí. Renault kangoo 4x4, bensín, árgerð 2005. Akstur 83.075 km. Logar vélar- ljós, loftpúðaljós og ónýt upphengju- lega á drifskafti. Uppl. í síma 893- 2516. Tilboð sendist á skrifstofa@ vopnafjardarhreppur.is fyrir 14. maí. Rafstöð vél Lombardini, rafall frá Meco alte spa, árg. 2000 og keyrð 270 vst. 31,5 KVA 3. fasa. Búið að smíða kassa utan um vélina (ekki hljóðeinangraður). Uppl. í síma 893- 2516. Tilboð sendist á skrifstofa@ vopnafjardarhreppur.is fyrir 14. maí. Iðnaðaruppþvottavél Comenda LC380/1 með sápuskammtara 3. fasa. Uppl. í síma 893-2516. Tilboð sendist á skrifstofa@ vopnafjardarhreppur.is fyrir 14. maí. Gólfþvottavél Taski combimat 1000E 1 fasa snúruvél. Uppl. í síma 893- 2516. Tilboð sendist á skrifstofa@ vopnafjardarhreppur.is fyrir 14. maí. MAN TGL 12.180, árgerð 2014, ekinn 41.000 km. PM 8,5, krani með radíó fjarstýringu, lagnir fyrir krabba og rótor. Ath! krabbi er ekki með, þrír pallar eru með. Verð 8.600.000 kr. Uppl. í síma 664-5677. Langendorf eftirvagn, nýskráður í október 2002. Staðsettur á Akureyri. Frekari upplýsingar veitir Sigmundur Guðmundsson lögmaður, í síma 466 2700. Tilboð óskast eigi síðar en 4. maí n.k. í netfang sigmundur@ logmannshlid.is. Ford 150 King Ranch 2005. Keyrður 225.000 km. Ný yfirfarinn. Í topp standi á nýjum dekkjum. Metan breyttur. Uppl. í síma 774-2506. Ford Econoline 1986. Bíll í góðu lagi. Auka 38´ dekkjaumgangur fylgir. Allt nýtt í bremsum, nýjar olíur, o.m.fl. Uppl. í síma 774-2506. Til sölu Zetor 7341, árgerð 1998, skráður á götuna 2000. Ekinn 2900 tíma, nýleg kúpling og góð dekk. Uppl. í síma 481-2633. Tveggja hesta kerra til sölu á 50.000 kr. Er á númeri og skoðuð 2017. Uppl. í síma 858-0860 / olafur@tpostur.is Colchester mascot 1600 rennibekk- ur í fínu standi. 150 cm á milli odda tekur 4400 mm í radíus. tommu og mm snitt. Allar uppl. í síma 847-1330. Benz 815 D árg. 2001 ek. 200.000 þarfnast smá lagfæringar. Uppl. gefur Ásgeir í síma 897-4464. Ný yfirfarnir stólar til sölu. Henta vel fyrir veitingastaði og hótel úti á landi. Fyrir frekari upplýsingar hafið sam- band í síma 899-3746. VW Polo 11, dísel ekinn 66.000 km. Ekki bílaleigubíll, sumar og vetrar- dekk (nagladekk). Ásett á bílinn er 1.150.000 kr. má fara á 950.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 895-1796, Ívar. Ford E 350 árg. 1996. Ek um 420.000 km. Mikið endurnýjaður og er í góðu standi. Ferðaþjónustubíll með öll leyfi. Góð 38" Toyo dekk. Verð 2,8 millj. kr. Engin skipti. Uppl. í síma 863-0300. Til sölu Hitachi Zaxis 80, 2005 árg. 4900 klst. Allt nýtt í beltum nema spyrnur. 7 skóflur fylgja. Uppl. í síma 899-7017.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.