Bændablaðið - 05.12.2019, Síða 19

Bændablaðið - 05.12.2019, Síða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 19 forlag kynnir nýjar bækur Hér segir frá nótabáti Tálknfirðings BA 325, sem breyttist í glæsilegt víkingaskip á Þjóðhátíð Vestfirðinga 1974, og sigldi þöndum seglum á slóðum Flóka Vilgerðarsonar í Vatnsfirði. Ennfremur: Forlagsverð kr. 3.500 Forlagsverð kr. 1.000Forlagsverð kr. 1.500 • Smásögur • Í grautarskóla hjá Þorbjörgu, • Ágrip af sögu harmonikunnar • Mótun Vestfirðingsins • Þættir af leikstarfi • Sr. Jón Kr. Ísfeld Handbók fyrir heldra fólk Um ástina, lífið og ellina Speki og spaug Vasabækur Flóka - Fást í bókabúðum Fyrir dreifbýlið: Pantið frá forlagi, sími: 892 0855, flokiforlag@internet.is Póstkostnaður innifalin í verði. Vasagrín fyrir golfara og guðhrætt fólk Golfsögur, brandarar heilræði og hrekkir XTM ull heldur hita en ekki svita! MERINÓULL 100% XTM 100% merinó ullarnærfötin halda hita en ekki svita. Undurmjúk og hlý ullarnærföt. Eftirlætisflíkur útivistarfólks. Buxur, bolir, og sokkar. Dömu-, herra- og barnastærðir. XTM ullarvörur fást í verslun Rekstrarlands og hjá útibúum Olís um land allt. P ip a r\TB W A Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is Heiðursverðlaun LH hlaut Bjarnleifur Árni Bjarnleifsson, fyrrverandi for- maður landsliðsnefndar LH, en með honum á myndinni er Lárus Ástmar Hannesson, formaður LH. Efnilegasti knapinn ásamt þeim sem tilnefnd voru. Sóley Margeirsdótt- ir, varaformaður LH, Sylvía Sól Magnúsdóttir (tilnefnd), Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir (tilnefnd), Ásdís Ósk Elvarsdóttir (tilnefnd) Benjamín Sandur Ingólfsson, efnilegasti knapinn, Hákon Dan Ólafsson (tilnefndur), Ingunn Guðmundsdóttir frá Icelandair Cargo sem er dyggur styrktaraðili LH. Skeiðknapi ársins: Unnur Gréta Ásgeirsdóttir frá Ásbirni Ólafssyni sem er dyggur styrktaraðili LH, Halldóra Ingvarsdóttir, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Konráðs Vals Sveinssonar, skeiðknapa ársins, sem var fjarverandi, Guðmundur Björgvinsson (tilnefndur), Jóhann Magnússon (tilnefndur), Bergþór Eggertsson (tilnefndur), Heiðrún Eymundsdóttir, sem tók við verð- launum f. hönd Þórarins Eymundssonar (sem var tilnendur), Lárus Ástmar Hannesson, formaður LH. Heiðursverðlaun Félags hrossabænda. Sveinn Steinarsson, formaður FHB og Baldvin Kr. Baldvinsson, Torfunesi, heiðursverðlaunahafi FHB. Lengst til hægri er Heiðrún Eymundsdóttir, stjórnarmaður Félags hrossabænda. SDX 102 Vinnslubreidd: 259 cm Aflþörf: 85 hö RDX 117 Vinnslubreidd: 297 cm Aflþörf: 140 hö SCHULTE snjóblásararnir eru traustir og góðir blásarar á mjög hagstæðu verði Við bjóðum þá í tveimur stærðum. Eigum hina sívinsælu SCHULTE blásara fyrirliggjandi til afgreiðslu af lager. SCHULTE snjóblásararnir hafa verið seldir á Íslandi í áraraðir og bændur og verktakar þekkja þá af góðu. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða og netverslun: www.thor.is Schulte snjóblásarar

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.