Bændablaðið - 05.12.2019, Blaðsíða 67
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 67
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ,
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Sanddreifarar
3P og EURO festing
1,5m Verð: 450.000 kr. + vsk
2m Verð: 495.000 kr. + vsk
2,3m Verð: 545.000 kr. + vsk
Aukabúnaður: Glussatjakkur
Sanddreifari f/ krók
SL-290, 1m, 290 lítra, 89 kg
Verð: 179.000 kr + vsk
VETRARTÆKI
- Mikið úrval á lager -
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.250.000 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
HZS-10, 1 m3, glussadrifin,
með klumpabrjót og tjakk
Fjölplógar VT320, VT380
Vinnslubreiddir frá: 258 til 380
cm. Sterkir plógar fáanlegir
með flotgrind fyrir mikinn hraða.
Verð frá: 2.000.000 kr + vsk
U-plógur UT 490.
Hægt að skekkja til hliðar og
vængi fram og aftur. 262-490cm
Verð: 2.950.000 kr. + vsk
Snjóblásari 256 THS Flex
Vinnslubreiddir frá 256 cm
Verð 2.250.000 kr + vsk
Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur
Furuvellir 15 / 600 Akureyri
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Weidemann
1160
• 32 hestöfl
• Lyftigeta í beinni stöðu
994 kg.
• Niðurfellanleg öryggisgrind
EPS
• Innifalið er skófla og heygreip
Verð: 3.460.000 kr. án vsk.
Weidemann
1160e
• Rafknúinn
• Lyftigeta í beinni stöðu
994 kg.
• Niðurfellanleg öryggisgrind
EPS
• Innifalið er skófla og heygreip
Verð: 4.590.000 kr. án vsk.
Weidemann
1260
• 33 hestöfl
• Lyftigeta í beinni stöðu
1,357 kg.
• Innifalið er skófla og heygreip
Verð: 3.890.000 kr. án vsk.
Weidemann
1280
• 32 hestafla
• Lyftigeta í beinni stöðu
1,445 kg.
• Innifalið er skófla og heygreip
Verð: 4.490.000 kr. án vsk.
Ný sending
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.300 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.700 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Burstabæir í garða með ljósi og vit-
ar með ljósi til sölu. Uppl. í síma
694-4429.
Vélhjólaíþróttaklúbburinn óskar eftir
landi til að halda þolaksturskeppni.
Góðar greiðslur fyrir rétt land. Hafið
samband við Pétur í síma 693-3777
eða Einar í síma 896-5202.
Taðklær. Breiddir 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Til sölu/tilboð á heilsárs vönduðu
Vuokatti 170 mm bjálkahúsi frá
Finnlandi, í Hafnarskógi við Borg-
arnes sem er á vissu byggingarstigi.
Kamína fylgir, lúxus rafmagnspottur
ásamt 2 stk. 10 fm BOS gámum,
3ja fasa rafmagn og aukalóð við
hliðina sem allar lagnir eru komnar
í. Tilvalið fyrir fjölskyldur að hafa frí-
stundasvæði saman. Öflugt fugla-,
útivistar- og berjasvæði, með sjáv-
arströnd og útsýni yfir Mýrarnar og
Snæfellsjökul. Oft norðurljós í allri
sinni dýrð. Verð 25 millj. kr. Uppl. í
s. 895-1818.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d.
mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýleg-
um rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun
að betra verði. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lag-
er. Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Fjárhúsmottur. Verð kr. 9.350 stk.
m/vsk. (kr. 7.540 án vsk). Tilboð =
Frír flutningur. H. Hauksson ehf.
S. 588-1130.
Til sölu trailer vagn, þriggja öxla á loft-
púðum, 13,5 m að lengd. Vagninn er
á endurskoðun og hliðarhurðar virka
illa. Verð kr. 650.000 +vsk. Uppl. í s.
480-2745 og valdimar@set.is
Genie skotbómulyftari með 360
gráðu snúning, göfflum, spili og
mannkörfu, árg. 2016. Notuð 1.000
vinnustundir. Uppl. í síma 697-3390.
Haughrærur galvaníseraðar með eik-
arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúr-
tak á traktor. Heitt og kalt vatn, mik-
ið vatnsflæði og þrýstingur allt að
500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Stórbaggagreip. Ásoðnar Euro-
festingar og slöngur fylgja. Verð kr.
243.000 m/vsk. H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,20
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x
15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk
vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk.
5 stk. eða fleiri 19.900 kr. auk vsk.
Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776,
Aurasel ehf.
Kassar með góðri öndun undir kart-
öflur og grænmeti. Þeir eru niðurfell-
anlegir og taka þá 1/3 af plássi í hæð.
Þeir eru úr PEHD plastefni, gæða-
vottuðu fyrir matvæli. Stærð: 1,0 m
x 1,2 m (utanmál). Hæð innanmál:
0,6 m (fleiri hæðir í boði). Burðargeta
750 kg. Við erum að safna í pöntun
sem verður gerð fljótlega. Erum líka
að vinna í að finna góða kassa úr
timbri. Áhugasamir hafi samband í
s. 892-4163 eða hak@hak.is
Framleiðum og eigum á lager krók-
heysisgrindur með eða án gáma-
lása, sterkar og ódýrar. Framleið-
um einnig flatpalla á krókgrindur til
vélaflutninga og alls konar flutninga.
Vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21,
Rvk. S. 894-6000.
4 negld Michelin vetrardekk á felg-
um til sölu 285-70-19,5. Voru undir
Volvo FL6. Nánari upplýsingar í síma
892-1157.