Bændablaðið - 05.12.2019, Síða 68
68 Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019
Næsta
Bændablað
kemur út
19. desember
www.bbl.is
CFORCE 450
Bein innspýting, rafmagnstýri,
spil, dráttarkrókur, hátt og lágt
drif m/ læsingu, eins manna.
SLEÐAKERRA
Amerískar álkerra með hlíf,
skíðaklemmum og sturtupalli.
Kr. 1.149.900,-
Kr. 559.O00,-
Nitró - Urðarhvarfi 4 - 557 4848 - nitro.is
C M Y CM MY CY CMY K
Bjóðum uppá sérsniðnar
svampdýnur og bólstrun fyrir:
Tjaldvagninn Fellihýsið
Húsbílinn Bátinn
Hjólhýsið Sumarhúsið
Heimilið o.m.fl!
Fljót og góð þjónusta
Svampur.is Vagnhöfða 14 Reykjavík
Símar 567 9550 og 858 0321
Komdu með til Kanarí! Ný handbók
um Gran Canaria er komin út. Pant-
aðu eintak á síðunni lifiderferdalag.is
og fáðu bókina senda í pósti.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úr-
vali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Tilboð á Inmar bátum fyrir jólin.
Amerísk gæði á góðu verði. Upp-
lýsingar í síma 544-2270. Tölvupóst-
ur: viking-is@viking-life.com. Viking
Björgunarbúnaður ehf. Íshella 7, 221
Hafnarfjörður.
Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi 1 er með
til sölu kofareykt jólahangikjöt Beint
frá býli. Erum með reykt lamba-
kjöt, sauðahangikjöt og tvíreykt
læri, einnig léttreyktan lambaham-
borgarhrygg. Pantanir í síma 860-
2641, netfang kristina1@simnet.is
- einnig facebook.com/sauðfjárbúið.
Brynningartæki. Úrval af brynningar-
tækjum frá kr. 5.900 m.vsk. Brimco
ehf. www.brimco.is. Efribraut 6, Mos.
Sími 894-5111. Opið kl. 13-16.30.
Glussadrifinn afrúllari. Festingar og
slöngur fylgja. Vandaður og öflugur
búnaður. Hákonarson ehf. Netfang:
hak@hak.is - s. 892-4163.
Til sölu mjög öflug, traktorsdrifin
brunndæla. Mikil hrærigeta: 18.000
L/mín. Vinnudýpt allt að 3 m.
Dælan er 6 mánaða gömul og lítið
notuð. Hákonarson ehf. Netfang:
hak@hak.is - s. 892-4163.
Hlaupabretti / göngubraut. Þessi
frábæra braut fyrir allt að 110 kg
notanda, aðeins 69.500 kr. Frí
heimsending um allt land. Þrektæki,
Bíldshöfða 16, s. 661-1902.
Vörubíll, Volvo Fm7, árg. '99, 6 hjóla
með Hiab krana 095 og 6 m sturtu-
palli. Ekinn 395.000 km. Verðhug-
mynd 2,5 millj. kr. eða tilboð. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 892-0514 eða
gegnum Stullikr@simnet.is
Þessi ágæti 1200 l mjólkurtank-
ur fer fyrir lítið. Hann er í topp
standi. Skoða öll tilboð og skipti.
S. 848-8604, Benni.
Burstabæir í garða með ljósi, vitar
með ljósi og skipalíkön til sölu. Uppl.
í síma 694-4429.
Bátar fyrir sjóstanga- og vatnaveiði.
Allt að 40 gerðir í boði. Mjög vand-
aður búnaður á hagstæðu verði.
Framleiðandi: Polyester Yacht í
Póllandi. www.polyesteryacht.
pl. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is
Sveitarfélög / Verktakar. Getum
skaffað sjálfsogandi dælubúnað fyrir
vatn og skolp í mörgum stærðum.
Rafdrifinn, traktorsdrifinn eða
dísildrifinn búnaður, 80 mm upp í
450 mm. Allur slöngubúnaður og
kúplingar. Netfang: hak@hak.is -
s. 892-4163.
Til sölu Generator (rafall). Atlas
Copco Gesan DVAS 140 E. Árgerð
2018 með 10 vinnustundir. Heildar-
þyngd 2.421 kg. Verð 2,0 millj. kr. +
vsk. Hz 50 kVA 144 kW 115 V 400
A 207,5. Þriggja fasa. Uppl. gefur
Magnús í síma 822-5552.
Tilboð: 25.990 kr. m.vsk. Gastæki
með einnota kútum og mælum.
Engin kútaleiga. Ítölsk gæði. Krist-
ján G. Gíslason ehf. kgg@kgg.is –
s. 552-0000.
Dagatal Búsögu 2020. Fallegar
myndir og fróðlegur texti. Tilvalið til
gjafa. Sendum í pósti hvert á land
sem er. Verð 2.000 kr. + frímerki.
Netfang: busaga@simnet.is –
s. 894-9330.
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Sími 894-5111. Opið
frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Úrval af traktorsdekkjum. Búvís, sími
465-1332.
Girðingaefni - Tilboð. 5 str. túnnet kr.
8.900 rl. 6 str. túnnet kr. 10.500 rl.
Gaddavír Iowa kr. 5.450 rl. Gaddavír
Motto kr. 3.300 rl. Þanvír 25 kg. kr.
6.850 rl. Öll verð með vsk. H. Hauks-
son ehf. Sími 588-1130.
Gunnar Hippe norskar kerrur í úrvali.
Búvís, sími 465-1332.
Til sölu 52 fm hús til flutnings. Svefn-
herbergi og baðherbergi afmarkað.
Reyklaust, án gæludýra. Innréttingar
og fleira fylgir. Rúmgott og bjart.
Ásett verð 5,8 millj. kr. Fæst á 4,8
millj. kr. ef flutt fyrir áramót. Einföld
samsetning. Uppl. í s. 862-9755.
MF 5455, árg. 2007, til sölu. 2.123
tímar. Verðhugmynd 3.500.000 kr.
án vsk. Uppl. í síma 862-8779.
Rafstöðvar með orginal Honda-vél-
um og Yanmar dísil á lager. Stöðv-
arnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.
elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar
stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóð-
um upp á allar gerðir af rafstöðvum.
Mjög hagstætt verð. Hákonarson
ehf. www.hak.is, s. 892-4163, net-
fang: hak@hak.is
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Tökum að okkur hinar ýmsu við-
gerðir á kerrum, hestakerrum sem
og öðrum kerrum. Förum með þær
í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Mercedes Benz Vario 818, 4x4, árg.
2007. Ekinn 54.000 km. Sturtupallur,
saltkassi, snjótönn. Verð 4.700.000
kr. +vsk. Uppl. í s. 892-5050.
Kuhn 8118 taðdreifari árg. ´06. Nýir
hnallar í kastara fylgja. Verð 950.000
kr. +vsk. Uppl. í síma 865-6415,
Sigurður.